Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2015 12:38 Kveðjan sem Eygló sendi starfsfólki fjármálaráðuneytisins ásamt orkustöngunum. Vísir/GVA/Facebook Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015 Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sent starfsfólki fjármálaráðuneytisins kveðju þar sem hún segir starfsfólk velferðarráðuneytisins bíða spennt eftir kostnaðarmati á frumvörpum um uppbyggingu félagslegs leiguhúsnæðis og aukins húsnæðisstuðnings fyrir leigjendur. Eygló birtir mynd af kveðjunni á Facebook en með henni fylgdu orkustangir sem Eygló vonast til að muni hjálpa starfsfólki fjármálaráðuneytisins við að meta áhrifin á ríkissjóðs og þjóðarbúskapinn að hjálpa þeim allra fátækustu að fá öruggt húsaskjól. Við upphaf kjörtímabilsins hafði Eygló boðað að farið yrði í umfangsmiklar aðgerðir í húsnæðismálum en þrjú frumvörp þess efnis eru að finna á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar á yfirstandandi þingi. Þau eru um húsnæðisbætur, húsnæðismál og húsnæðissamvinnufélög. Eygló hefur lagt ríka áherslu á að þessi mál verði kláruð fyrir þingfrestun í vor en hún hefur sagt að Alþingi verði að starfa eins lengi og þarf til að klára þau og sagði við Fréttablaðið í mars að ef einhvern tíma hefur verið ástæða til að halda sumarþing sé það vegna þessara mála.Sjá einnig: Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunumFréttablaðið sagði frá því sömuleiðis í mars síðastliðnum að nokkuð hefði verið beðið eftir þessum frumvörpum og hefur fyrst og fremst staðið í mönnum hvernig eigi að fjármagna aðgerðirnar.Ákvað að senda Fjármálaráðuneytinu góða kveðju :)Posted by Eygló Harðardóttir on Tuesday, April 7, 2015
Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira