Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 17:44 Martin í leik með KR. vísir/andri marinó Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00
Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53
Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19
Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30