Þú mátt leigja út lögheimili þitt í 8 vikur á ári samkvæmt nýju frumvarpi Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 14:35 Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Fréttablaðið/vilhelm Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér. Alþingi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Einstaklingum, hjónum og sambúðarfólki verður heimilt að leigja út lögheimili sitt auk einnar annarrar fasteignar í allt að átta vikur á ári samkvæmt frumvarpi sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi til breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Samkvæmt frétt á vef ráðuneytis hennar er ætlunin að auðvelda skráningu á heimagistingu fyrir aðila sem er nú þegar að leigja út heimili sín til ferðmanna hluta úr árinu. Heimilt verður að leigja lögheimili og frístundahús samkvæmt frumvarpinu í allt að 8 vikur samtals á ári og er markmiðið sagt að fækka leyfislausum og óskráðum gististöðum og draga þannig úr svartri atvinnustarfsemi. Verður lögaðilum ekki heimilt að skrá sig í flokk heimagistingar. Frumvarpið er samið af starfshópi ráðuneytisins sem í eiga sæti, auk fulltrúa iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fulltrúar innanríkisráðuneytisins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofu og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hópurinn hefur m.a. haft til viðmiðunar skýrslu Ferðamálastofu um einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu sem unnin var undir forystu Guðfinnu S. Bjarnadóttur á síðasta ári að beiðni iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Sú vinna var í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins sem unnið hefur verið markvisst að allt kjörtímabilið. Starfshópurinn er enn að störfum og er búist við frekari einföldunartillögum frá honum á næstu mánuðum.Sjá frumvarpið hér.
Alþingi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira