Tinder og Instagram í eina sæng Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. apríl 2015 18:03 Tinder og Instagram hafa nú leitt saman hesta sína til þess að gera notendum auðveldara með að tengjast og hefja samtöl. Mynd/Tinder/Instagram Tinder og Instagram hafa leitt saman hesta sína en nýjasta uppfærsla stefnumótaappsins leyfir nú notendum að vísa beint á Instagram síðu sína. Þegar það er gert birtast þrjátíu og fjórar nýjustu myndir notandans. Er þetta gert til þess að auka líkur á því að notendur í leit að ást velji að „swipe-a“ til hægri en það merkir að þér líki við manneskjuna og hafir ef til vill áhuga á frekara spjalli. Ef þú hefur ekki áhuga velurðu að „swipe-a“ til vinstri eða draga myndina til vinstri. Allt þetta er vel útskýrt í kynningarmyndbandi frá Tinder sem sjá má hér að neðan. Myndbandið er gert af Magna Carta, framleiðslufyrirtæki sem hefur séð um að gera mikið af auglýsingum fyrir Tinder. „Við vildum skoða þetta fyrirkomulag þar sem Instagram er notað eins og félagsleg dagbók, skrifuð af notandanum, fjölskyldu hans eða hennar og af vinum,“ sagði Maximilian Guen , stofnandi Magna Carta. „Með því að nota myndavélina eins og karakter gátum við myndað ákveðna nánd. Ég vildi að áhorfendur væru þarna með stelpunni okkar, til að kynnast henni og falla fyrir henni.“ Samkvæmt Tech Times er markmið uppfærslunnar að auki að minnka grunnhyggnina sem smáforritið hefur verið gagnrýnt fyrir þar sem notendur geta nú myndað sér skoðun á öðrum notendum sem byggist á öðru heldur en útlitinu einungis. „Þessi breyting mun gefa notendum betri skilning á því hvernig manneskjan er sem þú ert að tala við,“ sagði annar stofnenda Tinder og forstjóri Sean Rad. „Þetta er bara fyrsta skrefið af mörgum til þess að taka forritið á næsta stig og hjálpa þér, notandanum, að meta manneskjuna sem þú tengist við og hjálpa notendum að hefja samtal. Ef við getum gefið notendum okkar viðeigandi upplýsingar fyrir hvern notanda getum við tekið þá hálfa leið að því að hefja samtal.“ Tengdar fréttir Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um að svindlarar notfæri sér samfélagsmiðla til að svíkja fé út úr fólki. 4. febrúar 2015 15:06 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tinder og Instagram hafa leitt saman hesta sína en nýjasta uppfærsla stefnumótaappsins leyfir nú notendum að vísa beint á Instagram síðu sína. Þegar það er gert birtast þrjátíu og fjórar nýjustu myndir notandans. Er þetta gert til þess að auka líkur á því að notendur í leit að ást velji að „swipe-a“ til hægri en það merkir að þér líki við manneskjuna og hafir ef til vill áhuga á frekara spjalli. Ef þú hefur ekki áhuga velurðu að „swipe-a“ til vinstri eða draga myndina til vinstri. Allt þetta er vel útskýrt í kynningarmyndbandi frá Tinder sem sjá má hér að neðan. Myndbandið er gert af Magna Carta, framleiðslufyrirtæki sem hefur séð um að gera mikið af auglýsingum fyrir Tinder. „Við vildum skoða þetta fyrirkomulag þar sem Instagram er notað eins og félagsleg dagbók, skrifuð af notandanum, fjölskyldu hans eða hennar og af vinum,“ sagði Maximilian Guen , stofnandi Magna Carta. „Með því að nota myndavélina eins og karakter gátum við myndað ákveðna nánd. Ég vildi að áhorfendur væru þarna með stelpunni okkar, til að kynnast henni og falla fyrir henni.“ Samkvæmt Tech Times er markmið uppfærslunnar að auki að minnka grunnhyggnina sem smáforritið hefur verið gagnrýnt fyrir þar sem notendur geta nú myndað sér skoðun á öðrum notendum sem byggist á öðru heldur en útlitinu einungis. „Þessi breyting mun gefa notendum betri skilning á því hvernig manneskjan er sem þú ert að tala við,“ sagði annar stofnenda Tinder og forstjóri Sean Rad. „Þetta er bara fyrsta skrefið af mörgum til þess að taka forritið á næsta stig og hjálpa þér, notandanum, að meta manneskjuna sem þú tengist við og hjálpa notendum að hefja samtal. Ef við getum gefið notendum okkar viðeigandi upplýsingar fyrir hvern notanda getum við tekið þá hálfa leið að því að hefja samtal.“
Tengdar fréttir Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um að svindlarar notfæri sér samfélagsmiðla til að svíkja fé út úr fólki. 4. febrúar 2015 15:06 Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12 Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um að svindlarar notfæri sér samfélagsmiðla til að svíkja fé út úr fólki. 4. febrúar 2015 15:06
Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg 17. apríl 2015 09:12
Tinder hyglir yngri notendum fram yfir þá eldri Notendur Tinder geta nú greitt fyrir ýmsa auka kosti. Eldri notendur þurfa að greiða fjórfalt meira. 3. mars 2015 18:00
Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15