„Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2015 14:58 Við heyrðum líka í fólki sem stóð í sömu sporum og við en hafði ekki rætt líffæragjöf við viðkomandi. Ofan á sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt fráfall kallar fram, var þetta fólk í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort viðkomandi yrði líffæragjafi eða ekki. Löggjafinn er ekki að hjálpa til þegar fólk er í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort ástvinur verður líffæragjafi eða ekki. Íslensk lög ganga út frá ætlaðri neitun þegar kemur að líffæragjöf og því má færa rök fyrir því að verið sé að senda röng skilaboð til aðstandenda í vanda. Þetta skrifar Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra Kristjánssonar sem lést árið 2014 í Fréttablaðið í dag. Líffæri hans voru gefin sex einstaklingum. „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgöngupunkturinn,“ skrifar Steinunn Rósa.Þakklát fyrir að hafa tekið umræðuna Hún segir að í ofanálag við sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt kalli fram sé það ekki að hjálpa til að standa frammi fyrir slíkri ákvarðanatöku. Því sé mikilvægt að auka umræðuna. Það hafi fjölskyldan gert og þegar á reyndi hafi þau orðið afar þakklát fyrir að hafa rætt málin.Skarphéðinn Andri var átján ára þegar hann lést. Sex manns fengu líffæri hans.„Umræðan sem fylgdi í kjölfar líffæragjafar sonar míns varð mikil. Við fjölskyldan hittum líffæraþega og kynntumst félaginu Annað líf þar sem líffæraþeginn Kjartan Birgisson er í forsvari. Félagið er að gera góða hluti og leggur mikið á sig til að halda umræðunni gangandi. Að hitta aðra líffæraþega gaf okkur mikið og sýnir hversu stórar gjafir sonur okkar gaf,“ segir hún.Vitum aldrei hvenær við stöndum í svo erfiðum sporum Umræðan snúist þó ekki um að allir segi já, heldur það að hver og einn ráði yfir sínum líkama og fái að ráða hvort hver og einn vilji gerast líffæragjafir eða ekki. Til þess þurfi að skrá sig á vef landlæknis. „Við vitum aldrei hvenær við stöndum í þeim sporum að aðstandandi okkar geti orðið látinn líffæragjafi.“ Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18. apríl 2015 12:00 Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Löggjafinn er ekki að hjálpa til þegar fólk er í þeirri vandasömu stöðu að þurfa að taka ákvörðun um hvort ástvinur verður líffæragjafi eða ekki. Íslensk lög ganga út frá ætlaðri neitun þegar kemur að líffæragjöf og því má færa rök fyrir því að verið sé að senda röng skilaboð til aðstandenda í vanda. Þetta skrifar Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra Kristjánssonar sem lést árið 2014 í Fréttablaðið í dag. Líffæri hans voru gefin sex einstaklingum. „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgöngupunkturinn,“ skrifar Steinunn Rósa.Þakklát fyrir að hafa tekið umræðuna Hún segir að í ofanálag við sorgina, missinn og allar þær miklu tilfinningar sem skyndilegt kalli fram sé það ekki að hjálpa til að standa frammi fyrir slíkri ákvarðanatöku. Því sé mikilvægt að auka umræðuna. Það hafi fjölskyldan gert og þegar á reyndi hafi þau orðið afar þakklát fyrir að hafa rætt málin.Skarphéðinn Andri var átján ára þegar hann lést. Sex manns fengu líffæri hans.„Umræðan sem fylgdi í kjölfar líffæragjafar sonar míns varð mikil. Við fjölskyldan hittum líffæraþega og kynntumst félaginu Annað líf þar sem líffæraþeginn Kjartan Birgisson er í forsvari. Félagið er að gera góða hluti og leggur mikið á sig til að halda umræðunni gangandi. Að hitta aðra líffæraþega gaf okkur mikið og sýnir hversu stórar gjafir sonur okkar gaf,“ segir hún.Vitum aldrei hvenær við stöndum í svo erfiðum sporum Umræðan snúist þó ekki um að allir segi já, heldur það að hver og einn ráði yfir sínum líkama og fái að ráða hvort hver og einn vilji gerast líffæragjafir eða ekki. Til þess þurfi að skrá sig á vef landlæknis. „Við vitum aldrei hvenær við stöndum í þeim sporum að aðstandandi okkar geti orðið látinn líffæragjafi.“
Tengdar fréttir Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05 "Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29 Afstaða til líffæragjafar skiptir máli, ræðum við okkar nánustu 18. apríl 2015 12:00 Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins "Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat." 29. janúar 2014 14:05
"Það hjálpar okkur í gegnum sorgina að hjarta hans slær áfram“ Sex koma til með að lifa vegna líffæragjafa Skarphéðins Andra Kristjánssonar, 18 ára karlmanns sem lést á gjörgæslu Landspítalans í gær, en hann lenti í bílslysi 12. janúar síðastliðinn. Fjölskylda Skarphéðins segir hann alltaf hafa verið staðráðinn í að gefa líffæri sín, ef til þess kæmi. 29. janúar 2014 18:29
Hægindastóll og útvarp keypt í minningu Skarphéðins Andra Von, styrktarfélagi gjörgæsludeildar Landspítalans í Fossvogi voru afhentar tæpar 180 þúsund krónur í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í kjölfar bílslyss í janúar. 14. febrúar 2014 23:00