Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. apríl 2015 19:25 Rannveig segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi Vísir/GVA Rannveig Rist ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins. Í yfirlýsingu segir hún að hækkunin sé úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Hækkunin hefur verið gagnrýnd harðlega en þóknun til stjórnar fyrirtækisins hækkaði um 33 prósent á milli ára. Rannveig segir að hún hafi ekki greitt atkvæði um tillöguna þar sem hún sé ekki hluthafi í fyrirtækinu. Auk þess að vera í stjórn fyrirtækisins situr Rannveig í stjórn Samtaka atvinnulífsins, sem fara með samningsumboð fyrir fjölmörg fyrirtæki í landinu í kjaramálum. Þá bendir hún á að á milli aðalfunda hafi HB Grandi verið skráð á Aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland. „Það felur í sér að meira reynir á stjórnarhætti fyrirtækisins en áður, sem ekki er óeðlilegt að endurspeglist að einhverju leyti í þóknun stjórnar,“ segir hún. Rannveig segir að þrátt fyrir hækkunina sé þóknun stjórnarmanna í fyrirtækinu sú næstlægsta á meðal fyrirtækja á Aðallista kauphallarinnar. „Eftir á að hyggja er hækkunin á milli ára hins vegar úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Ég hef því ákveðið að þiggja hana ekki,“ segir Rannveig í yfirlýsingu sinni. Tengdar fréttir Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Rannveig Rist ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins. Í yfirlýsingu segir hún að hækkunin sé úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Hækkunin hefur verið gagnrýnd harðlega en þóknun til stjórnar fyrirtækisins hækkaði um 33 prósent á milli ára. Rannveig segir að hún hafi ekki greitt atkvæði um tillöguna þar sem hún sé ekki hluthafi í fyrirtækinu. Auk þess að vera í stjórn fyrirtækisins situr Rannveig í stjórn Samtaka atvinnulífsins, sem fara með samningsumboð fyrir fjölmörg fyrirtæki í landinu í kjaramálum. Þá bendir hún á að á milli aðalfunda hafi HB Grandi verið skráð á Aðalmarkað NASDAQ OMX Iceland. „Það felur í sér að meira reynir á stjórnarhætti fyrirtækisins en áður, sem ekki er óeðlilegt að endurspeglist að einhverju leyti í þóknun stjórnar,“ segir hún. Rannveig segir að þrátt fyrir hækkunina sé þóknun stjórnarmanna í fyrirtækinu sú næstlægsta á meðal fyrirtækja á Aðallista kauphallarinnar. „Eftir á að hyggja er hækkunin á milli ára hins vegar úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi. Ég hef því ákveðið að þiggja hana ekki,“ segir Rannveig í yfirlýsingu sinni.
Tengdar fréttir Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00
„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30
Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15