Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. apríl 2015 07:28 Mál stúlknanna 219 vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim en fjöldamörg mótmæli hafa verið haldin víða um heim síðastliðið ár vegna hryðjuverka Boko Haram. Vísir/AFP Þess verður minnst víða um heim í dag að ár er liðið síðan liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram rændu rúmlega 200 stúlkum úr heimavistarskóla sínum í bænum Chibok í Nígeríu. Meðal annars verður farið í fjöldagöngur í Abuja, höfuðborg Nígeríu, og London og Washington. Málið vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim. Kassamerkið #BringBackOurGirls tröllreið til að mynda öllum samfélagsmiðlum en það var notað til að lýsa yfir stuðningi við stúlkurnar og krefja alþjóðasamfélagið um aðgerðir. Bandaríkin, Kína og önnur stórveldi hétu því meðal annars að aðstoða ríkisstjórn Nígeríu við að finna stúlkurnar. Stúlkurnar 219 hafa hins vegar aldrei fundist og eru að öllum líkindum enn í haldi hryðjuverkamannanna. Nær ekkert hefur heldur sést til þeirra síðastliðið ár en kona sem tjáir sig í viðtali við BBC segist hafa séð rúmlega 50 stúlkur úr heimavistarskólanum á lífi fyrir þremur vikum. Konan segist hafa séð stúlkurnar í bænum Gwoza í norðausturhluta Nígeríu stuttu áður en liðsmenn Boko Haram voru hraktir þaðan af stjórnarliðum. Talið er að þeir hafi flúið til Mandara fjallanna í grennd við landamæri Kamerúns en ekki er víst hvort þeir hafi tekið stúlkurnar með. Konan segir þær hafa verið klæddar fatnaði múslimakvenna og að þær hafi verið í fylgd liðsmanna Boko Haram. Abubakar Shekau, leiðtogi samtakanna, hefur áður sagt að stúlkurnar hafi verið látnar taka íslamstrú og þær síðan giftar. Shekau hefur lýst yfir stuðningi við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki sem hefur einnig staðið fyrir mannráni í Írak og Sýrlandi. Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þess verður minnst víða um heim í dag að ár er liðið síðan liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Boko Haram rændu rúmlega 200 stúlkum úr heimavistarskóla sínum í bænum Chibok í Nígeríu. Meðal annars verður farið í fjöldagöngur í Abuja, höfuðborg Nígeríu, og London og Washington. Málið vakti gríðarlega athygli og mikla reiði um allan heim. Kassamerkið #BringBackOurGirls tröllreið til að mynda öllum samfélagsmiðlum en það var notað til að lýsa yfir stuðningi við stúlkurnar og krefja alþjóðasamfélagið um aðgerðir. Bandaríkin, Kína og önnur stórveldi hétu því meðal annars að aðstoða ríkisstjórn Nígeríu við að finna stúlkurnar. Stúlkurnar 219 hafa hins vegar aldrei fundist og eru að öllum líkindum enn í haldi hryðjuverkamannanna. Nær ekkert hefur heldur sést til þeirra síðastliðið ár en kona sem tjáir sig í viðtali við BBC segist hafa séð rúmlega 50 stúlkur úr heimavistarskólanum á lífi fyrir þremur vikum. Konan segist hafa séð stúlkurnar í bænum Gwoza í norðausturhluta Nígeríu stuttu áður en liðsmenn Boko Haram voru hraktir þaðan af stjórnarliðum. Talið er að þeir hafi flúið til Mandara fjallanna í grennd við landamæri Kamerúns en ekki er víst hvort þeir hafi tekið stúlkurnar með. Konan segir þær hafa verið klæddar fatnaði múslimakvenna og að þær hafi verið í fylgd liðsmanna Boko Haram. Abubakar Shekau, leiðtogi samtakanna, hefur áður sagt að stúlkurnar hafi verið látnar taka íslamstrú og þær síðan giftar. Shekau hefur lýst yfir stuðningi við hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki sem hefur einnig staðið fyrir mannráni í Írak og Sýrlandi.
Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51
Bandaríkjamenn hjálpa til við leit að nígerísku stúlkunum Bandaríkjamenn taka nú virkan þátt í leitinni að nígerísku skólastúlkunum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram námu á brott í síðasta mánuði. 13. maí 2014 08:02
Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57
Mikil reiði vegna týndu skólastúlknanna Barack Obama Bandaríkjaforseti og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segjast ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að finna skólastúlkurnar tvö hundruð sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu í norðurhluta Nígeríu fyrir um mánuði síðan. 7. maí 2014 19:15