Innlent

Sigmundur hlaut yfirburða kosningu: Verður formaður næstu tvö árin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. vísir/Ernir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var í dag endurkjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi.

Sigmundur fékk 98,2 prósent atkvæða og hlaut hann því yfirburðarkosningu. Hann verður formaður Framsóknarflokksins næstu tvö árin.

Óskar Guðmundsson úr Framsóknarfélaginu í Mosfellsbæ gaf kost á sér til formanns gegn Sigmundi.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur verið kjörinn formaður Framsóknar með 98,2% atkvæða #flokksþing2015

Posted by Framsókn on 11. apríl 2015

Tengdar fréttir

Segir yfirlýsingar forsætisráðherra digurbarkalegar

Forsætisráðherra sagði á flokksþingi Framsóknarflokksins að frumvarp um afnám hafta yrði lagt fyrir á Alþingi fyrir þinglok. 20 þingfundardagar eru eftir af þingi. Digurbarkalegar yfirlýsingar, segir Árni Páll Árnason




Fleiri fréttir

Sjá meira


×