Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2015 14:00 Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. Síðan er skrifuð á íslensku og uppistaðan á henni níð um tvo munaðarlausa drengi sem áttu íslenska móður og svartan föður. Fósturmóðir drengjanna, sem kærði síðuna árið 2012, furðar sig á að ekki sé hægt að loka henni. Þar má finna setningar á borð við: „Hin raunverulegi harmleikur eru tveir litlir negra glæpamenn sem hin íslenski skattgreiðandi þarf að borga menntun fyrir.” Lögreglurannsókn var hætt á sínum tíma þegar ekki tókst að sanna hver væri á bak við síðuna en Barnavernd Reykjavíkur hyggst nú beita sér fyrir því að síðan verði tekin niður og að ábyrgðarmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Donald Pauly, verði dreginn til ábyrgðar. Ljóst var í samtali Bresta við Pauly að hann hyggðist ekki taka síðuna niður en kvaðst tilbúinn að selja hana á 30 milljónir króna. Allt að tveggja ára fangelsi liggur við því að rægja mann fyrir kynþátt eða uppruna á Íslandi. Næsti þáttur Bresta verður helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Lóa Pind Aldísardóttir ræðir við Donald Pauly og Skúla Jakobsson sem lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Næsti þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöld kl. 20:25. Umsjónarmaður þáttarins er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira