Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2015 08:34 Þrír efstu menn tímatökunnar. Rosberg, Hamilton og Vettel. Vísir/Getty Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. „Kína heldur áfram að reynast mér vel og bíllinn er góður og mun betri en í Malasíu. Við lærðum mikið í síðustu keppni að það væri of langt mál að telja það allt upp. Liðið hefur staðið sig vel í að koma með góðar uppfærslur hingað sem virka vel,“ sagði Hamilton. „Þetta voru fjórir hundruðustu og þá er maður eðlilega fúll að hafa ekki náð ráspól. Það var ekki mikill munur á okkur,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Gekk vel í dag, við reyndum nýja áætlun í þriðju lotu. Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag. Við teljum okkur eiga meiri möguleika á morgun. Vonandi getum við átt góða keppni,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna. „Við vildum reyna að keppa við Ferrari í dag og það er það sem við gerðum. Við vorum með þá króaða af en svo kom Vettel og skemmdi það fyrir okkur,“ sagði Pat Symonds keppnisstjóri Williams. „Við vissum að þetta yrði erfitt en ég er mjög ánægður með árangur dagsins. Við munum reyna að berjast við Sebastian í keppninni,“ sagði Felipe Massa á Williams sem varð fjórði í tímatökunni. „Ég átti erfitt með stöðugleika á afturenda bílsins þegar leið á tímatökuna. Það gæti verið erfitt að keppa við Ferrari í keppninni,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í tímatökunni. „Ég átti bara erfiðan hring, ég náði litlu gripi að aftan í byrjun hringsins. Við erum með mjög góðan pakka en það kemur alltaf eitthvað upp,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem mun ræsa sjötti á morgun.Bein útsending hefst frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 5:30 í fyrramálið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni í Sjanghæ og niðurstöðu tímatökunnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. „Kína heldur áfram að reynast mér vel og bíllinn er góður og mun betri en í Malasíu. Við lærðum mikið í síðustu keppni að það væri of langt mál að telja það allt upp. Liðið hefur staðið sig vel í að koma með góðar uppfærslur hingað sem virka vel,“ sagði Hamilton. „Þetta voru fjórir hundruðustu og þá er maður eðlilega fúll að hafa ekki náð ráspól. Það var ekki mikill munur á okkur,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Gekk vel í dag, við reyndum nýja áætlun í þriðju lotu. Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag. Við teljum okkur eiga meiri möguleika á morgun. Vonandi getum við átt góða keppni,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna. „Við vildum reyna að keppa við Ferrari í dag og það er það sem við gerðum. Við vorum með þá króaða af en svo kom Vettel og skemmdi það fyrir okkur,“ sagði Pat Symonds keppnisstjóri Williams. „Við vissum að þetta yrði erfitt en ég er mjög ánægður með árangur dagsins. Við munum reyna að berjast við Sebastian í keppninni,“ sagði Felipe Massa á Williams sem varð fjórði í tímatökunni. „Ég átti erfitt með stöðugleika á afturenda bílsins þegar leið á tímatökuna. Það gæti verið erfitt að keppa við Ferrari í keppninni,“ sagði Valtteri Bottas sem varð fimmti í tímatökunni. „Ég átti bara erfiðan hring, ég náði litlu gripi að aftan í byrjun hringsins. Við erum með mjög góðan pakka en það kemur alltaf eitthvað upp,“ sagði Kimi Raikkonen á Ferrari sem mun ræsa sjötti á morgun.Bein útsending hefst frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 5:30 í fyrramálið.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt kort af brautinni í Sjanghæ og niðurstöðu tímatökunnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. 10. apríl 2015 17:45
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. 6. apríl 2015 23:00
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. mars 2015 22:30
Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 11. apríl 2015 07:46
Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. 9. apríl 2015 06:30
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00