Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:00 Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“ Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Í dag er hjálparstarf í Nepal á fjórða degi. Hundruð þúsunda íbúa hefur misst heimili sín. Margir þeirra eru án matar og vatns. Íslendingar sýndu hlýhug sinn í verki og söfnuðu þrjú hundruð kílóum af fatnaði sem Anup Gurung tekur með sér til Nepal. Heiða Berglind Fannarsdóttir hjá Artic adventures þaðan sem söfnunin fór fram segir það markmið hafa verið sett í upphafi að safna hlýjum fötum í fáeinar töskur. Árangurinn er langt um fram það. „Við erum komin með þrjú hundruð kíló nú þegar, þegar við byrjuðum ætluðum við að taka tvær til þrjár töskur með aukalega. Þetta er ótrúlegt.“ Heiða Berglind segir fjölmarga hafa lagt mikla vinnu í það sem gefið hefur verið til söfnunarinnar. Það gerðu vistmenn á sambýli í Reykjavík sem gáfu ársvinnu sína. „Til dæmis fengum við tvo ruslapoka frá sambýli í Reykjavík. Þau höfðu verið að prjóna og þetta var afrakstur prjónverks ársins, þau ætluðu að selja þetta en vildu frekar koma með þetta hingað. Okkur fannst það fallegt.“ Anup Gurung hefur búið á Íslandi í fimmtán ár og er á leið til Nepal og fær aðstoð Jónar transport til að flytja fatnaðinn. Hann segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart „Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig, nú trúi ég að það hafi safnast um milljón krónur og að auki 150 kíló af mat.“
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira