Engar undanþágur vegna slátrunar svína Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. apríl 2015 21:02 Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira