Nærri 30 þurfa líffæri ár hvert Linda Blöndal skrifar 25. apríl 2015 19:30 Rúmlega fertug kona sem fór í tvöfalda lungnaígræðslu segir fjölda þeirra sem þurfi líffæragjöf mun meiri en fólk geri sér almennt grein fyrir, en hún sjálf gæti hún aftur þurft á lungum að halda. Tæplega tuttugu þúsund manns hafa nú tekið afstöðu til líffæragjafar hér á landi. Fyrir átta mánuðum voru grædd í Guðnýju Lindu Óladóttur lungu á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg í aðgerð sem er mjög áhættusöm og tekur tíu klukkustundir. Guðný sem er fjölskyldukona segir erfitt að segja hvað hún hefði átt mikið eftir ólifað fyrir ígræðsluna en hún var með lungnasjúkdóm sem nefnist ósértæk lungnatrefjun. Gat ekkert gert „Ég var eiginlega bara inniliggjandi á Borgarspítalanum og Reykjalundi. Ég gat ekkert gert, ég gat ekki gengið, ekki baðað mig sjálf eða klætt mig. Ég þurfti tíu til fimmtán lítra af súrefni til að komast úr rúmi og inn á klósett. Þetta var raunverulega ekkert líf", sagði Guðný í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurð hvað hefði gerst hefði hún ekki fengið lungun segir hún að það hefði bara farið á einn veg. „Ég hefði bara dáið. Lungun hefðu bara eyðilagst og það lifir enginn án þess að hafa lungu".Ekkert öruggtGuðný getur átt von á því að hvenær sem er hafni líkami hennar nýju lungunum, jafnvel strax á morgun. Þess vegna gæti hún þurft aðra ígræðslu og önnur lungu en slíkt hendir fjölmarga líffæraþega að lenda aftur á biðlista eftir líffæri. Mikill skortur er þó á líffærum til gjafa.Einn gjafi getur bjargað átta manns„Ég held að fólk geri sér enga grein fyrir því að það eru 25 til 30 manns sem þurfa líffæraígræðslu á Íslandi á hverju ári. Það er mjög mikilvægt að vekja þessa umræðu og fólk taki afstöðu því hver líffæragjafi getur bjargað allt að átta mannslífum og bætt lífsgæði annarra", segir Guðný. Nær allir sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafa á vef Landlæknis vilja gefa úr sér líffæri að sér látnum (grafík) og nú hafa 1.800 manns skráð sig á vefinn. Flestir þeirra sem tekið hafa afstöðu til líffæragjafar eru konur og fólk á aldrinum átján til fjörtíu ára. „Ég varð að spyrja"Hún segist ekki vita hver átti lungun sem voru grædd í hana. „Þetta er góð spurning en nei, ég veit það ekki en ég sagði við manninn minn áður en ég fór að ég gæti ekki farið af spítalanum án þess að spyrja. Ég vissi að ég myndi ekki fá svörin en ég varð að spyrja". Líffæraþegar hafa þó þann möguleika að skrifa þakkarbréf til fjölskyldu gjafans í gegnum norræna líffærabankann. Tengdar fréttir Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26. janúar 2015 10:30 „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra líffæragjafa, vekur athygli á mikilvægi þess að ræða líffæragjöf. 18. apríl 2015 14:58 36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39 Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira
Rúmlega fertug kona sem fór í tvöfalda lungnaígræðslu segir fjölda þeirra sem þurfi líffæragjöf mun meiri en fólk geri sér almennt grein fyrir, en hún sjálf gæti hún aftur þurft á lungum að halda. Tæplega tuttugu þúsund manns hafa nú tekið afstöðu til líffæragjafar hér á landi. Fyrir átta mánuðum voru grædd í Guðnýju Lindu Óladóttur lungu á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg í aðgerð sem er mjög áhættusöm og tekur tíu klukkustundir. Guðný sem er fjölskyldukona segir erfitt að segja hvað hún hefði átt mikið eftir ólifað fyrir ígræðsluna en hún var með lungnasjúkdóm sem nefnist ósértæk lungnatrefjun. Gat ekkert gert „Ég var eiginlega bara inniliggjandi á Borgarspítalanum og Reykjalundi. Ég gat ekkert gert, ég gat ekki gengið, ekki baðað mig sjálf eða klætt mig. Ég þurfti tíu til fimmtán lítra af súrefni til að komast úr rúmi og inn á klósett. Þetta var raunverulega ekkert líf", sagði Guðný í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurð hvað hefði gerst hefði hún ekki fengið lungun segir hún að það hefði bara farið á einn veg. „Ég hefði bara dáið. Lungun hefðu bara eyðilagst og það lifir enginn án þess að hafa lungu".Ekkert öruggtGuðný getur átt von á því að hvenær sem er hafni líkami hennar nýju lungunum, jafnvel strax á morgun. Þess vegna gæti hún þurft aðra ígræðslu og önnur lungu en slíkt hendir fjölmarga líffæraþega að lenda aftur á biðlista eftir líffæri. Mikill skortur er þó á líffærum til gjafa.Einn gjafi getur bjargað átta manns„Ég held að fólk geri sér enga grein fyrir því að það eru 25 til 30 manns sem þurfa líffæraígræðslu á Íslandi á hverju ári. Það er mjög mikilvægt að vekja þessa umræðu og fólk taki afstöðu því hver líffæragjafi getur bjargað allt að átta mannslífum og bætt lífsgæði annarra", segir Guðný. Nær allir sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafa á vef Landlæknis vilja gefa úr sér líffæri að sér látnum (grafík) og nú hafa 1.800 manns skráð sig á vefinn. Flestir þeirra sem tekið hafa afstöðu til líffæragjafar eru konur og fólk á aldrinum átján til fjörtíu ára. „Ég varð að spyrja"Hún segist ekki vita hver átti lungun sem voru grædd í hana. „Þetta er góð spurning en nei, ég veit það ekki en ég sagði við manninn minn áður en ég fór að ég gæti ekki farið af spítalanum án þess að spyrja. Ég vissi að ég myndi ekki fá svörin en ég varð að spyrja". Líffæraþegar hafa þó þann möguleika að skrifa þakkarbréf til fjölskyldu gjafans í gegnum norræna líffærabankann.
Tengdar fréttir Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26. janúar 2015 10:30 „Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra líffæragjafa, vekur athygli á mikilvægi þess að ræða líffæragjöf. 18. apríl 2015 14:58 36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39 Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Sjá meira
Fjölskylda Skarphéðins vill minnast líffæragjafa "Við vitum á eigin skinni hversu erfitt er að standa frammi fyrir því að missa nákominn og erum Skarphéðni okkar ævinlega þakklát fyrir að hafa verið búinn að taka afstöðu.“ 26. janúar 2015 10:30
„Auðvitað ætti ætlað samþykki að vera útgangspunkturinn“ Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir Skarphéðins Andra líffæragjafa, vekur athygli á mikilvægi þess að ræða líffæragjöf. 18. apríl 2015 14:58
36 prósent fleiri líffæragjafar eftir sögu Dagnýjar Saga Dagnýjar Aspar Runólfsdóttur, sem lést einungis 21 árs, vakti mikla athygli. 19. janúar 2015 10:39
Konur 70 prósent af þeim sem hafa tekið afstöðu til líffæragjafar Níutíu og níu prósent af tæplega níu þúsund hafa tekið afstöðu með líffæragjöf 13. janúar 2015 11:16