Titanic í Smáralind Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. apríl 2015 19:07 Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum. Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Það var stór stund í dag þegar eftirgerðin af Titanic skipinu sem Brynjar Karl Birgisson, tólf ára hefur smíðað úr Legókubbum var afhjúpuð fullgerð í Hagkaup í Smáralind. Það var fyrir tæpu ári síðan sem Brynjar Karl, sem er einhverfur, ákvað að ráðast í byggingu sex og hálfs metra langrar eftirmynd af uppáhaldsskipinu sínu, Titanic, úr Legokubbum. Nú er það tilbúið og Brynjar er stoltur af afrakstrinum. Skipið er stórvirki og telur 56 þúsund kubba. Gestir geta sett legokarla á skipið en markmiðið er að safna 2224, jafn mörgum og var af farþegum á skipinu árið 1912. Verkefnið sem hann tókst á við hefur breytt lífi hans. Hann segir marga vini hans hafa verið vantrúaða þegar verkið hófst. Brynjar hefur einnig gefið út bók, þar sem hann segir sögu verkefnisins. Bókin ber titilinn: Minn einhverfi stórhugur, og í henni felst mikil hvatning til annarra barna að fylgja draumum sínum. Verkefnið hefur einnig aflað honum fleiri vina og hann er þakklátur. Brynjar og Alexander Birgir Björnsson þáðu í dag viðurkenningu fyrir störf sín í þágu einhverfra en Alexander er einhverfur ungur maður í Grindavík sem tók sig til og fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins til að mæta á tónleika sem hann hélt undir yfirskriftinni „Ég og fleiri frægir". Tónleikarnir voru til styrktar Birtu og einhverfusamtökunum. Sjá má innslagið í spilaranum að ofan, þegar rúmar tólf mínútur eru liðnar af fréttatímanum.
Tengdar fréttir Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50 Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Þrettán ára einhverfur drengur heldur tónleika Alexander Birgir Björnsson hefur upplifað margt á sinni stuttu ævi. Hann hefur upplifað mikinn missi en siglir nú í betri tíma og lætur langþráðan draum rætast. 6. nóvember 2014 11:50
Alexander Birgir Grindvíkingur ársins Alexander Birgir Björnsson og fjölskylda hafa verið valin Grindvíkingar ársins 2014 en þetta kemur fram í frétt á síðu Grindavíkurbæjar. 2. janúar 2015 17:05