Vilborg fer í fyrstu aðlögunarferðina Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2015 10:03 Vilborg Arna í grunnbúðunum í fyrra. Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu. Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Enn eru um fjórar vikur þar til göngugarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir reynir við hæsta tind heimsins. Hins vegar mun hún fara í fyrstu aðlögunarferðina frá grunnbúðum Everest á morgun. Vilborg gekk upp í ísfallið í gær, en þar er gengið á snjóbrúm og stokkið yfir sprungur séu þær nægilega litlar, annars er farið yfir þær með álstigum. „Við erum auðvitað í línum og notum allan tiltækan öryggisbúnað. Þetta er stórkostlegt og ógnvekjandi í senn. Maður er ansi lítill í þessu umhverfi og farið er eftir leikreglum náttúrunnar,“ skrifar Vilborg á heimasíðu sína. Vilborg segir meðlimi hópsins sem hún er með vera góða og klára og því geti þau ferðast nokkuð hratt yfir. Á morgun mun Vilborg ganga upp í fyrstu búðir sem eru í 5.900 metra hæð og er áætlað að það taki sex til átta klukkustundir.Sjá einnig: Bítið - Vilborg Arna er í grunnbúðum Everest „Þar verðum við í tvær nætur til að aðlagast nýrri hæð og undirbúa okkur fyrir búðir tvö. Gangan þangað tekur 4-5 klst og þá munum við dvelja í 6400m í 5 daga.“ Vilborg segir að um leið og komið sé yfir sex þúsund metra hæð fari að reyna andlega og líkamlega á fólk. Þá minnki matarlystin og líkaminn sömuleiðis undan álaginu.
Tengdar fréttir Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10 Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40 Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27 Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Vilborg aftur á Everest: Þurfti áfallahjálp eftir slysið "Já, það er framundan stórt og mikið ferðalag,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Vilborg ætlar að gera aðra tilraun til að klífa Everest en hún varð að snúa við á síðasta ári þegar snjóflóð féll í fjallinu með þeim afleiðingum að fjöldi manns lét lífið. 24. mars 2015 10:10
Ár liðið frá snjóflóðinu: Tekst á við áskorunina en þykir erfitt að líta til baka Vilborg Arna Gissurardóttir upplifði einar mestu hamfarir í sögu Everest fyrir ári síðan. Sextán leiðsögumenn fórust og var þeim minnst á Everest í dag. 18. apríl 2015 13:40
Vilborg Arna lögð af stað upp Everest Segir erfiðara að fara upp núna en í fyrra, en hún er á leið til grunnbúðanna. 5. apríl 2015 16:27
Vilborg kemst loksins í sturtu "Hér í Town Base Camp gengur allt sinn vanagang,“ skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir á bloggsíðu sinni í gær en hún er komin í grunnbúðir Everest. 15. apríl 2015 14:05