Bandaríkin senda herskip til Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 07:37 Theodore Roosvelt. Vísir/EPA Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning. Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning.
Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21
Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07
Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01