Bandaríkin senda herskip til Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 07:37 Theodore Roosvelt. Vísir/EPA Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning. Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning.
Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21
Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07
Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01