Ótrúleg björgun Hrund Þórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 20:00 Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar hafa úthlutað fimmtán milljónum dollara úr neyðarsjóðum sínum til hjálparstarfa í Nepal. Í það minnsta átta milljónir eiga um sárt að binda eftir jarðskjálftann um síðustu helgi og sjötíu þúsund byggingar hafa eyðilagst. Hjálparsveitir hafa streymt til landsins en erfiðlega gengur að koma aðstoð til svæðanna næst upptökum skjálftans og óánægja fer vaxandi með frammistöðu stjórnvalda. „Allt sem við áttum er farið en yfirvöld gera ekkert fyrir okkur,“ segir kennarinn Shim Bahkta Kattel, sem býr í bænum Katteldata. „Erlendar þjóðir senda mikla hjálp til landsins okkar, en vegna spillingar fáum við enga aðstoð.“ Í miðri ringulreiðinni vekur björgun fimmtán ára drengs von í brjósti landsmanna, en hann hafði legið undir rústum í á sjötta dag. Hann var með meðvitund þegar hann fannst og tók í hendur bjargvætta sinna. Læknar segja ástand drengsins furðu gott og sýnt er frá björguninni og rætt við drenginn í meðfylgjandi myndskeiði. „Hann var í fimm daga án matar og vatns og það er með ólíkindum að hann skuli hafa bjargast,“ segir læknir hans, Eran Tal Or.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00 Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19 Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Veita aðstoð í smábæjum Í lok vikunnar heldur Anup Gurung til Nepal frá Íslandi, en hann er búsettur hér. 29. apríl 2015 12:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Íslendingar taka höndum saman og safna fyrir bágstadda í Nepal Meðlimir í félagi Nepala á Íslandi hvetja fólk til þess að gefa í safnanir vegna jarðskjálftanna í Nepal. Margt smátt gerir eitt stórt og hver einasta gjöf, hvort sem er peningur eða föt, hjálpar. 29. apríl 2015 09:00
Skjálftinn í Nepal: Bjargað eftir 82 tíma í rústunum Frönsk björgunarsveit bjargaði í dag hinum 28 ára Rishi Khanal úr rústum byggingar í Katmandú. 29. apríl 2015 10:19
Tæpar tvær milljónir barna þurfa á aðstoð að halda Mikil þörf er á bráðri læknisaðstoð. 29. apríl 2015 18:06
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11