Umfjöllun um aðkomu Hönnu Birnu að Lekamálinu lokið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. apríl 2015 11:09 Hanna Birna hefur tekið sæti á Alþingi að nýjau eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá þingstörfum. Vísir/Vilhelm Meirihluti stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis telur að umfjöllun um þátt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, í Lekamálinu hafi lokið með áliti umboðsmanns Alþingis.Vigdís Hauksdóttir greindi frá niðurstöðu nefndarinnar á Facebook.Vísir/DaníelFulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykktu þetta á fundi nefndarinnar í dag, að því er Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks, greinir frá á Facebook. Í áliti meirihluta nefndarinnar segir meðal annars: „Að auki hefur viðkomandi borið pólitíska ábyrgð með afsögn sinni sem ráðherra. Rétt er að geta þess að fyrrum aðstoðarmaður ráðherra hefur hlotið dóm fyrir brot í starfi.“Gísli Freyr var dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir lekann. Hanna Birna segist ekki hafa vitað að Gísli hafi verið sá sem lak gögnunum.Vísir/GVAÍ áliti umboðsmanns er komist að þeirri niðurstöðu að Hanna Birna hafi gengið of langt í samskiptum sínum við Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Taldi umboðsmaður að samskipti Hönnu Birnu við Stefán hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. Hanna Birna sagði af sér sem ráðherra eftir að fyrrverandi aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, var dæmdur í héraðsdómi fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu. Alþingi Lekamálið Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Meirihluti stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis telur að umfjöllun um þátt Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, í Lekamálinu hafi lokið með áliti umboðsmanns Alþingis.Vigdís Hauksdóttir greindi frá niðurstöðu nefndarinnar á Facebook.Vísir/DaníelFulltrúar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykktu þetta á fundi nefndarinnar í dag, að því er Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokks, greinir frá á Facebook. Í áliti meirihluta nefndarinnar segir meðal annars: „Að auki hefur viðkomandi borið pólitíska ábyrgð með afsögn sinni sem ráðherra. Rétt er að geta þess að fyrrum aðstoðarmaður ráðherra hefur hlotið dóm fyrir brot í starfi.“Gísli Freyr var dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir lekann. Hanna Birna segist ekki hafa vitað að Gísli hafi verið sá sem lak gögnunum.Vísir/GVAÍ áliti umboðsmanns er komist að þeirri niðurstöðu að Hanna Birna hafi gengið of langt í samskiptum sínum við Stefán Eiríksson, þáverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Taldi umboðsmaður að samskipti Hönnu Birnu við Stefán hafi verið ósamrýmanleg stöðu ráðherra sem yfirstjórnanda lögreglunnar. Hanna Birna sagði af sér sem ráðherra eftir að fyrrverandi aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, var dæmdur í héraðsdómi fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr ráðuneytinu.
Alþingi Lekamálið Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira