Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2015 14:30 Sigurður Páll Stefánsson. Vísir/Ernir Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Sigurður Páll varð þá fyrsti leikmaðurinn í úrslitaeinvígi karla (opinber tölfræði til frá 1995) sem skorar að lágmarki fjórar þriggja stiga körfur án þess að klikka á skoti fyrir utan þriggja stiga línuna. Sigurður Páll fékk bara að koma inná í tveimur leikjum og það voru báðir leikir Tindastóls í DHL-höllinni. Sigurður Páll lék rétt rúmlega fjórar mínútur í hvort skipti og skoraði tvær þriggja stiga körfur í báðum leikjum. Hann klikkaði ekki á skoti og átti einnig samtals þrjár stoðsendingar. Sigurður Páll var því með tólf stig og þrjár stoðsendingar á 8 mínútum og 23 sekúndum í lokaúrslitunum 2015. Sigurður Páll var með sextán framlagsstig á þessum stutta tíma og hann nýtt spilatíma sinn einstaklega vel. Það fylgir reyndar sögunni að þessar mínútur hans komu í lok leikjanna þegar úrslitin voru löngu ráðin en strákurinn nýtti engu að síður þriggja stiga skotin sína hundrað prósent. Besta þriggja stiga nýting í lokaúrslitum karla 1995-2015(Lágmark fjórar þriggja stiga körfur) 100 prósent - Sigurður Páll Stefánsson, Tindastól 2015 (hitti úr 4 af 4) 80 prósent - Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík 2001 (4 af 5) 71 prósent - Darri Hilmarsson, KR 2014 (12 af 17) 67 prósent - Marcus Walker, KR 2011 (14 af 21) 67 prósent - Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík 2003 (8 af 12) 67 prósent - Jakob Örn Sigurðarson, KR 2000 (4 af 6) 67 prósent - Jón Arnór Stefánsson, KR 2000 (4 af 6) 61 prósent - Guðjón Skúlason, Keflavík 1997 (8 af 13) 58 prósent - Falur Harðarson, Keflavík 1997 (10 af 33)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00 Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11 Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Sjá meira
Dempsey: Mér líður ekki nógu vel „Ég er þreyttur. Ég hef ekki verið með í tíu daga. Það er erfitt og ég er bara ekki í formi. En ég gerði það sem ég gat.“ 29. apríl 2015 21:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - KR 81-88 | KR meistari annað árið í röð Íslandsmeistarar KR vörðu titil sinn í Dominos-deild karla í kvöld með sigri á Tindastóli í fjórða leik í Síkinu. 29. apríl 2015 21:00
Israel Martin: Ræði framtíðina síðar Þjálfari Tindastóls var stoltur af sínu liði og hrósaði sterkri liðsheild sinna manna sérstaklega. 29. apríl 2015 22:11
Þrettán ár síðan að þjálfari gerði lið að meisturum tvö ár í röð Finnur Freyr Stefánsson gerði KR að Íslandsmeisturum annað árið í röð í gærkvöldi þegar KR-liðið vann 88-81 sigur í fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. 30. apríl 2015 13:00