Innlent

Átta vilja verða ríkissáttasemjari

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Nýr sáttasemjari verður skipaður frá og með 1. júní næstkomandi en þá lætur Magnús Pétursson af embætti.
Nýr sáttasemjari verður skipaður frá og með 1. júní næstkomandi en þá lætur Magnús Pétursson af embætti. Vísir/Pjetur
Átta sóttu um stöðu Ríkissáttasemjara sem auglýst var nýverið en ráðið verður í stöðuna frá 1. júní næstkomandi til næstu fimm ára. Þriggja manna nefnd lögfræðinga hefur verið skipuð til að meta hæfi umsækjenda.



Þeir sem sóttu um stöðuna eru eftirfarandi:

  • Bryndís Hlöðversdóttir
  • Dagný Rut Haraldsdóttir
  • Erna Einarsdóttir
  • Guðjón Helgi Egilsson
  • Guðmundur Halldórsson
  • Kolbrún Ásta Bjarnadóttir
  • Þorsteinn Þorsteinsson
  • Þórólfur Geir Matthíasson
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar í stöðuna.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×