Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 13:30 Florentina var í miklum ham í gær. vísir/stefán Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Florentina varði alls 16 skot í leiknum, eða 47% þeirra skota sem hún fékk á sig. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn reyndist hornamönnum Gróttu sérstaklega erfiður ljár í þúfu en þeir virtust hafa takmarkaða trú á að þeir gætu skorað framhjá þessum frábæra markverði. Þeir fjórir hornamenn Gróttu sem spreyttu sig í leiknum skoruðu aðeins þrjú mörk úr 13 skotum. Tvö skot þeirra fóru í tréverkið, eitt yfir en Florentina varði hin sjö. Skotnýting hornamanna Gróttu í leiknum var aðeins 23,1%.Ásthildur Embla átti erfitt uppdráttar í gær líkt og aðrir hornamenn Gróttu.vísir/þórdísFlorentina varði þrjú af fjórum skotum Arndísar Maríu Erlingsdóttir en hún fann sig vel í fyrsta leiknum á þriðjudaginn og skoraði þá fjögur mörk úr fimm skotum. Guðný Hjaltadóttir skoraði eitt mark en Florentina varði hin tvö skotin sem hún tók en þau komu bæði eftir að hún leysti inn á línu. Florentina varði tvö skot frá Þórunni Friðriksdóttur, hún skaut einu sinni yfir og skoraði eitt mark. Landsliðsmarkvörðurinn varði annað af tveimur skotum Ásthildar Emblu Friðgeirsdóttur en þær Þórunn skipti hægri hornamannsstöðunni með sér í gær í fjarveru Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem tognaði aftan í læri í fyrsta leiknum og verður að öllum líkindum ekki meira með í úrslitakeppninni. Florentina varði með m.ö.o. sjö af 13 skotum hornamanna Gróttu í gær, eða 53,8%.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26 Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44 Leikur tvö mikilvægari en leikur eitt síðustu ár 7. maí 2015 06:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. 5. maí 2015 15:26
Karólína og Laufey úr leik Meiðsladraugurinn hefur ásótt lið deildar- og bikarmeistara Gróttu að undanförnu. 7. maí 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. 7. maí 2015 14:44