Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 10:01 Dagur Sigurðsson fagnar hér innilega í sigri krótatíska landsliðsins á Frökkum í Zagreb í gærkvöldi. Getty/Sanjin Strukic Dagur Sigurðsson er einum sigri frá sögulegum þjálfarasigri eftir að hann kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi. Króatar komust í 18-9 og unnu 31-28 sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum en leikurinn fór á heimavelli þeirra í Zagreb. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti annað hvort Danmörku eða Portúgal en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í kvöld. Úrslitaleikurinn verður fyrsti leikur króatíska landsliðsins sem verður ekki á heimavelli því leikurinn er spilaður í Osló í Noregi. Hver sem mótherjinn verður á sunnudaginn þá á Dagur möguleika á því að gera það sem enginn þjálfari hefur afrekað. Dagur gæti þá orðið aðeins annar útlenski þjálfarinn í sögunni til að gera landslið að heimsmeisturum. Sá eini sem hefur náð þessu er Króatinn Vlado Stenzel sem gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum á HM í Danmörku árið 1978. Júgóslavneska landsliðið hafði áður unnið gull á Ólympíuleikunum 1972 og brons á heimsmeistaramótinu 1970 undir stjórn Stenzel. Hann tók við þýska landsliðinu árð 1974 og þjálfaði það í átta ár. Vinni Dagur þá nær hann aftur á móti einstakri tvennu. Hann gerði nefnilega þýska landsliðið að Evrópumeisturum árið 2016. Enginn þjálfari hefur unnið bæði HM og EM sem landslið sem útlendingur. Dagur er því einum sigri frá því að stofna nýjan klúbb í þjálfarasögunni. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Króatar komust í 18-9 og unnu 31-28 sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum en leikurinn fór á heimavelli þeirra í Zagreb. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti annað hvort Danmörku eða Portúgal en undanúrslitaleikur þeirra fer fram í kvöld. Úrslitaleikurinn verður fyrsti leikur króatíska landsliðsins sem verður ekki á heimavelli því leikurinn er spilaður í Osló í Noregi. Hver sem mótherjinn verður á sunnudaginn þá á Dagur möguleika á því að gera það sem enginn þjálfari hefur afrekað. Dagur gæti þá orðið aðeins annar útlenski þjálfarinn í sögunni til að gera landslið að heimsmeisturum. Sá eini sem hefur náð þessu er Króatinn Vlado Stenzel sem gerði Vestur-Þjóðverja að heimsmeisturum á HM í Danmörku árið 1978. Júgóslavneska landsliðið hafði áður unnið gull á Ólympíuleikunum 1972 og brons á heimsmeistaramótinu 1970 undir stjórn Stenzel. Hann tók við þýska landsliðinu árð 1974 og þjálfaði það í átta ár. Vinni Dagur þá nær hann aftur á móti einstakri tvennu. Hann gerði nefnilega þýska landsliðið að Evrópumeisturum árið 2016. Enginn þjálfari hefur unnið bæði HM og EM sem landslið sem útlendingur. Dagur er því einum sigri frá því að stofna nýjan klúbb í þjálfarasögunni.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira