Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. maí 2015 07:34 Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Heba Finnsdóttir, eigandi Striksins á Akureyri, leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði boðin upp og fjárhæðin svo gefin til góðgerðarmála. Hún segir kokkinn sjálfan, Garðar Kára Garðarsson, hafa stungið upp á hugmyndinni. „Kannski reyna að gera eitthvað gott úr þessari frægu skeið,“ segir Heba. Kokkurinn, Garðar, var staðinn að því í beinni útsendingu á mánudag að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði til að skenkja á diska viðskiptavina staðarins. Maturinn var þó aldrei borinn fram því tæknimaður RÚV benti honum á mistökin að útsendingu lokinni.Sjá einnig: Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis Heba ræddi málið í Reykjavík síðdegis í gær. Hún sagði þar að henni þætti atvikið miður en að líklega væri þetta álaginu að kenna sökum verkfallsins. „Þeir voru tveir á vaktinni, einn kokkur og einn nemi. Það voru sjónvarpsmenn í beinni útsendingu og ég vil meina að það hafi verið óvenju mikil pressa á viðkomandi starfsmanni,“ segir hún. Aðspurð hvort algengt sé að svona atvik eigi sér stað segist hún ekki geta sagt til um það. „Ég ætla ekki að sverja fyrir að svona geti ekki gerst í hita leiksins, í hvaða eldhúsi sem er.“Viðtalið við Hebu má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56 Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. 7. maí 2015 10:56
Netverjar klofnir í afstöðu til skeiðasleikis „10.000. skeiðin sem var sleikt í eldhúsi veitingastaðar á Íslandi í gær.“ 7. maí 2015 14:15