Þau vilja verða forstjóri Persónuverndar Kolbeinn Tumi Daðason og Sveinn Arnarsson skrifa 7. maí 2015 15:50 Sif Konráðsdóttir lögfræðingur er á meðal umsækjenda. Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára. Eftirfarandi sóttu um embætti forstjóra Persónuverndar: Alma Tryggvadóttir, lögfræðingur, settur forstjóri Persónuverndar. Helga Þórisdóttir, lögfræðingur, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar. Hilmar Einarsson, lögfræðingur, sjálfstætt starfandi. Kolbrún Ásta Bjarnadóttir, nemi. Sif Konráðsdóttir, lögfræðingur, Senior Officer á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði EFTA. Þorsteinn Sigurðsson, menntaður í tölvunarfræði og rafeindavirkjun, afgreiðslumaður. Hörður Helgi Helgason var skipaður forstjóri Persónuverndar í mars 2013 til eins árs vegna veikinda Sigrúnar Jóhannesdóttur, setts forstjóra Persónuverndar. Hjördís Stefánsdóttir tók svo við starfinu í apríl 2014 til eins árs. Alma Tryggvadóttir mun gegna stöðunni til 31. júlí. Nú á að skipa í starfið til fimm ára. Í auglýsingunni fyrir starfið koma fram þau skilyrði sem forstjóri Persónuverndar þarf að uppfylla. Hann stýrir starfi stofnunarinnar og er ábyrgur gagnvart ráðherra og stjórn.Forstjóri Persónuverndar skal hafa lokið fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi og að minnsta kosti 5 ára starfsreynslu sem lögfræðingur. Reynsla af stjórnun er æskileg, sem og reynsla í opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamstarfi. Auk þess er gerð krafa um mjög gott vald á íslensku og ensku og þekking á einu Norðurlandamáli er æskileg. Áhersla er lögð á styrkleika í samvinnu og samskiptum, sem og frumkvæði og metnaði til að ná árangri í starfi. Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira
Sex sóttu um stöðu forstjóra Persónuverndar en umsóknarfrestur um stöðuna rann út þann 26. apríl. Skipað er í embættið frá 1. ágúst síðastliðinn og er starfið til fimm ára. Eftirfarandi sóttu um embætti forstjóra Persónuverndar: Alma Tryggvadóttir, lögfræðingur, settur forstjóri Persónuverndar. Helga Þórisdóttir, lögfræðingur, sviðsstjóri lögfræðisviðs Lyfjastofnunar. Hilmar Einarsson, lögfræðingur, sjálfstætt starfandi. Kolbrún Ásta Bjarnadóttir, nemi. Sif Konráðsdóttir, lögfræðingur, Senior Officer á samkeppnis- og ríkisaðstoðarsviði EFTA. Þorsteinn Sigurðsson, menntaður í tölvunarfræði og rafeindavirkjun, afgreiðslumaður. Hörður Helgi Helgason var skipaður forstjóri Persónuverndar í mars 2013 til eins árs vegna veikinda Sigrúnar Jóhannesdóttur, setts forstjóra Persónuverndar. Hjördís Stefánsdóttir tók svo við starfinu í apríl 2014 til eins árs. Alma Tryggvadóttir mun gegna stöðunni til 31. júlí. Nú á að skipa í starfið til fimm ára. Í auglýsingunni fyrir starfið koma fram þau skilyrði sem forstjóri Persónuverndar þarf að uppfylla. Hann stýrir starfi stofnunarinnar og er ábyrgur gagnvart ráðherra og stjórn.Forstjóri Persónuverndar skal hafa lokið fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi og að minnsta kosti 5 ára starfsreynslu sem lögfræðingur. Reynsla af stjórnun er æskileg, sem og reynsla í opinberri stjórnsýslu og alþjóðasamstarfi. Auk þess er gerð krafa um mjög gott vald á íslensku og ensku og þekking á einu Norðurlandamáli er æskileg. Áhersla er lögð á styrkleika í samvinnu og samskiptum, sem og frumkvæði og metnaði til að ná árangri í starfi.
Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Fleiri fréttir Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Sjá meira