Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. maí 2015 10:56 „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina. Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina.
Verkfall 2016 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira