VR sýknað af kröfum Söru Lindar Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2015 10:52 Sara Lind Guðbergsdóttir og Stefán Einar Stefánsson. Vísir Stéttarfélagið VR hefur verið sýknað af kröfum Söru Lindar Guðbergsdóttur sem vildi tvær milljónir króna í skaðabætur frá félaginu vegna meintrar ólögmætrar uppsagnar. Þá fór hún einnig fram á bætur frá félaginu vegna eineltis sem hún sagðist hafa orðið fyrir á meðan hún starfaði fyrir VR. Sara Lind var ráðin til VR í apríl árið 2012 en var sagt upp í júní árið 2013 vegna skipulagsbreytinga, 9 vikum eftir að Ólafía B. Rafnsdóttir hafði tekið til starfa sem formaður VR. Sara Lind er nú gift Stefáni Einari Stefánssyni, fyrrverandi formanni VR. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir ellefu. Málskostnaður féll niður. Við aðalmeðferð málsins lýsti Sara Lind samskiptum sínum við formann VR, Ólafíu B. Rafnsdóttur, en hún sagði það samstarf ekki hafa verið eins og hún hefði kosið. Sakaði hún Ólafíu um að hafa hunsað fundabeiðnir sínar ítrekað og tekið undirmann Söru Lindar með sér á fundi þar sem kjaramál voru rædd. Hún sagðist hafa upplifað þessa framkomu sem lítilsvirðingu.Sjá einnig:Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Ólafía lýsti því fyrir dómi að hún hefði leitað til þeirra sem höfðu yfirburða þekkingu á málefnum VR þegar hún tók til starfa sem formaður félagsins árið 2013. Ástæðan fyrir því að hún leitaði til undirmanns Söru Lindar var sú að sá hafði 25 ára reynslu af kjaramálum. „Mér fannst það bara eðlilegt og við hæfi að afla mér upplýsinga hjá þeim sem hafði yfirburðaþekkingu,“ sagði Ólafía fyrir dómi. Tengdar fréttir Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Sara Lind Guðbergsdóttir vill tvær milljónir í bætur vegna þess sem hún telur hafa verið ólögmæta uppsögn hjá VR. 10. apríl 2015 10:45 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Stéttarfélagið VR hefur verið sýknað af kröfum Söru Lindar Guðbergsdóttur sem vildi tvær milljónir króna í skaðabætur frá félaginu vegna meintrar ólögmætrar uppsagnar. Þá fór hún einnig fram á bætur frá félaginu vegna eineltis sem hún sagðist hafa orðið fyrir á meðan hún starfaði fyrir VR. Sara Lind var ráðin til VR í apríl árið 2012 en var sagt upp í júní árið 2013 vegna skipulagsbreytinga, 9 vikum eftir að Ólafía B. Rafnsdóttir hafði tekið til starfa sem formaður VR. Sara Lind er nú gift Stefáni Einari Stefánssyni, fyrrverandi formanni VR. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir ellefu. Málskostnaður féll niður. Við aðalmeðferð málsins lýsti Sara Lind samskiptum sínum við formann VR, Ólafíu B. Rafnsdóttur, en hún sagði það samstarf ekki hafa verið eins og hún hefði kosið. Sakaði hún Ólafíu um að hafa hunsað fundabeiðnir sínar ítrekað og tekið undirmann Söru Lindar með sér á fundi þar sem kjaramál voru rædd. Hún sagðist hafa upplifað þessa framkomu sem lítilsvirðingu.Sjá einnig:Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Ólafía lýsti því fyrir dómi að hún hefði leitað til þeirra sem höfðu yfirburða þekkingu á málefnum VR þegar hún tók til starfa sem formaður félagsins árið 2013. Ástæðan fyrir því að hún leitaði til undirmanns Söru Lindar var sú að sá hafði 25 ára reynslu af kjaramálum. „Mér fannst það bara eðlilegt og við hæfi að afla mér upplýsinga hjá þeim sem hafði yfirburðaþekkingu,“ sagði Ólafía fyrir dómi.
Tengdar fréttir Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Sara Lind Guðbergsdóttir vill tvær milljónir í bætur vegna þess sem hún telur hafa verið ólögmæta uppsögn hjá VR. 10. apríl 2015 10:45 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Segist hafa verið niðurlægð og augljóst að Ólafíu var illa við sig Sara Lind Guðbergsdóttir vill tvær milljónir í bætur vegna þess sem hún telur hafa verið ólögmæta uppsögn hjá VR. 10. apríl 2015 10:45