Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Birgir Olgeirsson skrifar 5. maí 2015 10:16 Bruno Mars og félagar flytja lagið Uptown Funk sem er að finna á plötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist Uptown Special. Vísir/YouTube Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown. Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown.
Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira