Sigur Leiknis í hópi stærstu sigra nýliða í fyrstu umferð síðustu 30 ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2015 12:30 Kolbeinn Kárason gerði varnarmönnum Vals lífið leitt. vísir/valli Leiknir byrjaði fyrsta tímabil félagsins í efstu deild með látum í gærkvöldi þegar það valtaði yfir Val, 3-0, á útivelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Leiknismenn skoruðu fyrstu mörkin á 8. og 13. mínútu og það þriðja á 71. mínútu, en Valsmenn fengu ekki færi gegn sterkum og skipulögðum Breiðhyltingum.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Sigurinn í gærkvöldi er einn sá flottasti hjá nýliðum í fyrstu umferð, en aðeins Leiftur og Fylkir gerðu betur fyrir tveimur áratugum þegar þau komu upp um deild. Leiftur vann Fram á útivelli, 4-0, í fyrstu umferðinni 1995 og ári síðar gersigraði Fylkir lið Breiðabliks í Kópavoginum, 6-1. Þetta eru jafnframt stærstu sigrar nýliða á útivelli í fyrstu umferð síðustu 30 árin, en sigrar Leiknis á Val og Fjölnis á Þrótti 2008 eru næststærstu sigrar nýliða á útivelli undanfarna þrjá áratugi. Leiknir mætir ÍA næst í fyrsta heimaleik félagsins í efstu deild, en sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15 næstkomandi mánudag. Fyrstu mörk Leiknis í efstu deild:Stærstu sigrar nýliða í fyrsta leik síðustu 30 árin: 6-1 Fylkir á Breiðabliki 1996 4-0 Leiftur á Fram 1995 3-0 Skallagrímur á Leiftri 1997 3-0 Leiknir á Val 2015 3-0 Fjölnir á Víkingi 2014 3-0 Fjölnir á Þrótti 2008 3-1 Stjarnan á Grindavík 2009 3-1 Valur á Grindavík 2005 2-0 Breiðablik á Val 1999 2-0 Víkingur á Þór 2011 2-0 Stjarnan á Þór 1990Stærstu sigrar nýliða á útivelli í fyrsta leik síðustu 30 árin: 6-1 Fylkir á Breiðabliki 1996 4-0 Leiftur á Fram 1995 3-0 Leiknir á Val 2015 3-0 Fjölnir á Þrótti 2008 2-0 Stjarnan á Þór 1990 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. 3. maí 2015 21:51 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Leiknir byrjaði fyrsta tímabil félagsins í efstu deild með látum í gærkvöldi þegar það valtaði yfir Val, 3-0, á útivelli í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Leiknismenn skoruðu fyrstu mörkin á 8. og 13. mínútu og það þriðja á 71. mínútu, en Valsmenn fengu ekki færi gegn sterkum og skipulögðum Breiðhyltingum.Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Leiknir 3-0 | Draumabyrjun Leiknis í efstu deild Sigurinn í gærkvöldi er einn sá flottasti hjá nýliðum í fyrstu umferð, en aðeins Leiftur og Fylkir gerðu betur fyrir tveimur áratugum þegar þau komu upp um deild. Leiftur vann Fram á útivelli, 4-0, í fyrstu umferðinni 1995 og ári síðar gersigraði Fylkir lið Breiðabliks í Kópavoginum, 6-1. Þetta eru jafnframt stærstu sigrar nýliða á útivelli í fyrstu umferð síðustu 30 árin, en sigrar Leiknis á Val og Fjölnis á Þrótti 2008 eru næststærstu sigrar nýliða á útivelli undanfarna þrjá áratugi. Leiknir mætir ÍA næst í fyrsta heimaleik félagsins í efstu deild, en sá leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15 næstkomandi mánudag. Fyrstu mörk Leiknis í efstu deild:Stærstu sigrar nýliða í fyrsta leik síðustu 30 árin: 6-1 Fylkir á Breiðabliki 1996 4-0 Leiftur á Fram 1995 3-0 Skallagrímur á Leiftri 1997 3-0 Leiknir á Val 2015 3-0 Fjölnir á Víkingi 2014 3-0 Fjölnir á Þrótti 2008 3-1 Stjarnan á Grindavík 2009 3-1 Valur á Grindavík 2005 2-0 Breiðablik á Val 1999 2-0 Víkingur á Þór 2011 2-0 Stjarnan á Þór 1990Stærstu sigrar nýliða á útivelli í fyrsta leik síðustu 30 árin: 6-1 Fylkir á Breiðabliki 1996 4-0 Leiftur á Fram 1995 3-0 Leiknir á Val 2015 3-0 Fjölnir á Þrótti 2008 2-0 Stjarnan á Þór 1990
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. 3. maí 2015 21:51 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Ólafur: Hefðum getað spilað til miðnættis án þess að skora Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn nýliðum Leiknis. 3. maí 2015 21:51