Innlent

32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal

Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani.

Frá því að jarðskjálftinn reið yfir fyrir viku hafa 32 milljónir króna safnast á Íslandi sem renna til hjálparstarfs í Nepal. Félagsmenn í Félagi Nepala á Íslanda hafa safnar tæpri milljón króna sín á milli.

Í myndskeiðinu hér fyrir ofan má sjá viðtal við nokkra meðlimi félagsmenn en þeir minntust þeirra sem fórust í hamförunum með einnar mínútu þögn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×