Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 19. maí 2015 21:35 1.700 tonn af langreyðarkjöti frá Hvali hf., fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, hefur legið í skipinu Winter Bay í Hafnarfjarðarhöfn í um tvær vikur. Skipið er bilað og hefur ekki getað lagt af stað frá bryggju. Ekki er fyrirsjáanlegt hvenær það verður en áfangastaður er skráður Luanda, höfuðborg Angóla, þótt til standi að koma kjötinu á markað í Japan. Fyrir rúmu ári síðan var siglt með tvö þúsund tonn af langreyðarkjöti úr þessari höfn til Japans frá Hvali hf. Þá var farin óhefðbundin siglingaleið og siglt með ströndum Afríku. Siglingin tók einn og hálfan mánuð og þurfti skipið að hætta við að koma til hafnar á einum áfangastað vegna mótmæla. Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á því að nú leggi annað skip af stað. Sigursteinn Másson, fulltrúi samtakanna á Íslandi, líkir flutningnum við flutning á fílabeini. „Heimurinn lítur á þessar langreyðarveiðar og milliríkjaviðsskipti, eða útflutning, Hvals hf og Kristjáns Loftssonar á þessu langreyðarkjöti svipuðum hætti og heimurinn lítur á veiðar á fílum, ólöglegar fílaveiðar í Afríkur og veiðar á nashyrningum. Það er þess vegna sem alþjóðasamfélagið leggst gegn þessum flutningum. Þetta er til vandræða fyrir Ísland og þessi skipasigling, sem sennilega á eftir að taka einn eða tvo mánuði, á eftir að vekja umtalsverða athygli vítt og breitt um heiminn sem er aldeilis ekki Íslandi til góða.“ Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 „Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
1.700 tonn af langreyðarkjöti frá Hvali hf., fyrirtæki Kristjáns Loftssonar, hefur legið í skipinu Winter Bay í Hafnarfjarðarhöfn í um tvær vikur. Skipið er bilað og hefur ekki getað lagt af stað frá bryggju. Ekki er fyrirsjáanlegt hvenær það verður en áfangastaður er skráður Luanda, höfuðborg Angóla, þótt til standi að koma kjötinu á markað í Japan. Fyrir rúmu ári síðan var siglt með tvö þúsund tonn af langreyðarkjöti úr þessari höfn til Japans frá Hvali hf. Þá var farin óhefðbundin siglingaleið og siglt með ströndum Afríku. Siglingin tók einn og hálfan mánuð og þurfti skipið að hætta við að koma til hafnar á einum áfangastað vegna mótmæla. Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á því að nú leggi annað skip af stað. Sigursteinn Másson, fulltrúi samtakanna á Íslandi, líkir flutningnum við flutning á fílabeini. „Heimurinn lítur á þessar langreyðarveiðar og milliríkjaviðsskipti, eða útflutning, Hvals hf og Kristjáns Loftssonar á þessu langreyðarkjöti svipuðum hætti og heimurinn lítur á veiðar á fílum, ólöglegar fílaveiðar í Afríkur og veiðar á nashyrningum. Það er þess vegna sem alþjóðasamfélagið leggst gegn þessum flutningum. Þetta er til vandræða fyrir Ísland og þessi skipasigling, sem sennilega á eftir að taka einn eða tvo mánuði, á eftir að vekja umtalsverða athygli vítt og breitt um heiminn sem er aldeilis ekki Íslandi til góða.“
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 „Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
„Business as usual“ Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. 2. apríl 2014 20:35