Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2015 11:59 Sigmundur Davíð upplýsti um þetta í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi. Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi.
Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37