Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. maí 2015 10:27 Neytendur þurfa fljótlega að velja sér annað kjöt en nautakjöt á grillið. Vísir/Getty Images Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann. Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann.
Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira