Vopnahlé hafið stuttu eftir loftárásir Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2015 23:49 Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars. Vísir/AFP Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið. Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið.
Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18
Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55