Halldór segir ályktun bæjarráðs Fljótsdalshéraðs lýsa örvæntingu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. maí 2015 13:28 Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni. Vísir/Pjetur/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“ Alþingi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs samþykkti í gær að lýsa yfir stuðningi við lagafrumvarp þess efnis að skipulagsvald Reykjavíkurflugvallar verði í höndum ríkisvaldsins. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir þessa ályktun lýsa örvæntingu. „Þetta kom mér verulega á óvart ef ég á að segja alveg eins og er vegna þess að ég hefði haldið að sveitarfélögin stæðu algjörlega saman um það að það beri að virða sjálfstjórnarvaldið og skipulagsvaldið er einn af hornsteinum þess.“Sjá einnig: Styðja að borgin verði svipt valdi yfir flugvelli Halldór segist að fyrir sitt leyti sé hann alveg harður á því að það verði að vera flugvöllur í Reykjavík en hann sér enga lausn í því að Alþingi taki skipulagsvaldið af borgarstjórn. „Það getur alveg komið nýr meirihluti á Alþingi sem er annarrar skoðunar einhvern tíamnn og vilji flugvöllinn í burtu alveg eins og það gerist í borgarstjórn. Sveitarfélög eiga bara að útkljá þessi mál sjálf og eiga auðvitað að hlusta á raddir fólksins í því.“ Bæjarráðið á Héraði, þar sem Egilsstaðaflugvöllur er, telur að uppi séu og geti verið aðstæður sem réttlæta inngrip stjórnvalda landsins alls í ákveðnar skipulagsáætlanir. Og í samþykkt bæjarráðs er mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landið allt áréttað. „Þetta lýsir ákveðinni örvæntingu gagnvart Reykjavíkurflugvallar málinu. Ég skil það vel. Ég tel að þetta endurspegli því miður það að núverandi meirihluti í Reykjavík hafi einhfaldlega gengið of langt,“ sagði Halldór. „En þetta er ekki leiðin.“
Alþingi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Sjá meira