Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2015 15:30 Beckenbauer í eldlínunni. vísir/getty Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum. Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum.
Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira