Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 14:27 Hlynur Geir Hjartarson. Mynd/Golfsamband Íslands Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Hlynur Geir lék á -5 eða 65 höggum og er hann með þriggja högga forskot á næstu keppendur. Alls léku fimm kylfingar undir pari á Vestmannaeyjavelli í morgun. Aðstæður eru mjög góðar og líklegt að gott skor líti dagsins ljós eftir hádegi þegar síðari umferð dagsins fer fram. Lokahringurinn fer fram á morgun, laugardag.Staða efstu manna í karlaflokki: 1. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 65 högg -5 2. – 4. Theodór Emil Karlsson, GM 68 högg -2 2. – 4. Benedikt Sveinsson, GK 68 högg -2 2. – 4. Stefán Þór Bogason, GR 68 högg -2 5. Ragnar Már Garðarsson, GKG 69 högg -1 6. – 8. Aron Snær Júlíusson GKG 70 högg (par) 6. – 8. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR 70 högg (par) 6. – 8. Henning Darri Þórðarson, GK 70 högg (par) 9. – 12. Haraldur Franklín Magnús, GR 71 högg +1 9. – 12. Andri Þór Björnsson, GR 71 högg +1 9. – 12. Sigurþór Jónsson, GK 71 högg +1 9. – 12. Lárus Garðar Long, GV 71 högg +1Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30 Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. 29. maí 2015 14:30
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. 29. maí 2015 14:00