Gríðarlegur fjöldi dauðsfalla vegna byggingar á HM-völlum í Katar Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2015 10:25 Samanburðurinn er sláandi. Mynd/Channel 4 Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga. FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Að minnsta kosti 1.200 manns hafa látist við byggingu á nýjum knattspyrnuleikvöngum í Katar frá árinu 2010. Fyrirhugað er að leikvangarnir verði notaðir á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fer fram í landinu árið 2022. Mannréttindasamtök og verkalýðshreyfingar hafa fordæmt aðstöðu verkamannanna í Katar, sem flestir koma frá Nepal, Indlandi og Bangladess.Samanburðurinn er sláandi.Mynd/Washington PostBlaðamaður Washington Post hefur birt samanburð á dauðsföllum í tengslum við framkvæmdir í aðdraganda fyrri heimsmeistaramóta og ólympíuleika. Er samanburðurinn vægast sagt sláandi. Alþjóðasamök verkalýðsfélaga áætlar að allt að fjögur þúsund verkamenn muni að óbreyttu láta lífið vegna framkvæmdanna þar til að mótið verður sett að vetri til 2022. Yfirvöld í Katar hafa heitið því að bæta aðstöðu þeirra. Þó hafa fréttir til að mynda borist af því að nepölskum farandverkamönnum hafi verið meinað að fara til heimalands síns í kjölfar jarðskjálftanna sem þar riðu yfir landið í lok apríl og maí. Hér fyrir neðan má sjá grafíska framsetningu Channel 4 News á dauðsföllunum. Þar kemur meðal annars fram að nú þegar hafa 62 látið lífið fyrir hvern einasta leik sem haldinn verður á mótinu árið 2022.The shocking death toll (so far) from Qatar's World Cup construction.It's way in excess of any other major recent sporting event...Watch more from Alex Thomson: https://www.youtube.com/watch?v=nCc_raw8cgIPosted by Channel 4 News on Thursday, 28 May 2015 Hér fyrir neðan má sjá sjá frétt frá Washington Post þar sem farið er yfir spillingarmálið í FIFA síðustu daga.
FIFA Tengdar fréttir 185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17 Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00 Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
185 nepalskir verkamenn létust í Katar í fyrra Samtals hátt á fjórða hundrað dauðsfalla staðfest við undirbúning HM 2022. 24. janúar 2014 23:17
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Dýrasta íþróttamót sögunnar Katarar ætla að eyða stjarnfræðilegum upphæðum í að byggja flottustu og tæknilegustu knattspyrnuleikvanga heims fyrir HM 2022. Mótið er líka umdeilt. Áfengi verður í boði í takmörkuðu magni og ekki er enn ljóst hvort samkynhneigðir fái að mæta. 20. desember 2014 10:00
Knattspyrnumót í Katar gæti kostað þúsundir lífið Útlendir verkamenn í Katar eru látnir vinna við afar erfiðar aðstæður í steikjandi hita við undirbúning heimsmeistaramótsins 2022. 27. september 2013 07:00