„Fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. maí 2015 17:04 Hluti hópsins við Hæstarétt í dag. vísir/kolbeinn tumi „Það er greinilegt að dómurinn telur að lögreglan hafi farið offari,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, einn níumenninganna sem ákærðir voru fyrir mótmæli í Gálgahrauni í október 2013. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt þá til 100 þúsund króna sektargreiðslu á mann en Hæstiréttur frestaði í dag ákvörðun refsinga þeirra og falla þær niður að tveimur árum liðnum haldi níumenningarnir skilorð. Gunnsteinn segist ekki vera fullkomlega sáttur þar sem hann hefði viljað fá sýknu. „Það var algjörlega farið yfir öll siðferðileg mörk í réttarfari en þeir líta samt greinilega á þetta sem brot hjá okkur því við fáum tveggja ára skilorð. Ef við höldum það hins vegar þá fellur öll refsing niður þannig að það segir okkur að þetta var þá í rauninni ekkert brot.“Niðurstaðan ákveðinn léttir Hann segir ekkert ákveðið í því hvort að níumenningarnir ætli aftur í Gálgahraun til mótmæla. „Við settum mark okkar á þessa umræðu að það ætti ekki að vaða yfir svæði sem væri búið að friða og vildum bara sýna það að almenningur á Íslandi lætur ekki bjóða sér svoleiðis,“ segir Gunnsteinn sem segir að þau hafi jafnvel átt von á því að Hæstiréttur myndi með dómi sínum þeir sem mótmæli friðsamlega geti átt von á því að vera dæmdir. „En það er ekki þannig hjá Hæstarétti í dag. Hæstiréttur segir fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli, að minnsta kosti að vissu marki, fyrst þeir fella niður refsinguna.“ Gunnsteinn segir að niðurstaða Hæstaréttar sé ákveðinn léttir. „Þeir hlustuðu á okkar rökstuðning. Hingað til höfum við aðeins upplifað það að það hefur alltaf verið dæmt gegn okkur, í öllum málum sem við höfum fitjað upp á, við höfum alltaf verið dæmd röngu megin við línuna en núna er viðurkennt að við eigum okkur málsbætur og við erum ánægð með það.“ Tengdar fréttir Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04 Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 „Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira
„Það er greinilegt að dómurinn telur að lögreglan hafi farið offari,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, einn níumenninganna sem ákærðir voru fyrir mótmæli í Gálgahrauni í október 2013. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt þá til 100 þúsund króna sektargreiðslu á mann en Hæstiréttur frestaði í dag ákvörðun refsinga þeirra og falla þær niður að tveimur árum liðnum haldi níumenningarnir skilorð. Gunnsteinn segist ekki vera fullkomlega sáttur þar sem hann hefði viljað fá sýknu. „Það var algjörlega farið yfir öll siðferðileg mörk í réttarfari en þeir líta samt greinilega á þetta sem brot hjá okkur því við fáum tveggja ára skilorð. Ef við höldum það hins vegar þá fellur öll refsing niður þannig að það segir okkur að þetta var þá í rauninni ekkert brot.“Niðurstaðan ákveðinn léttir Hann segir ekkert ákveðið í því hvort að níumenningarnir ætli aftur í Gálgahraun til mótmæla. „Við settum mark okkar á þessa umræðu að það ætti ekki að vaða yfir svæði sem væri búið að friða og vildum bara sýna það að almenningur á Íslandi lætur ekki bjóða sér svoleiðis,“ segir Gunnsteinn sem segir að þau hafi jafnvel átt von á því að Hæstiréttur myndi með dómi sínum þeir sem mótmæli friðsamlega geti átt von á því að vera dæmdir. „En það er ekki þannig hjá Hæstarétti í dag. Hæstiréttur segir fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli, að minnsta kosti að vissu marki, fyrst þeir fella niður refsinguna.“ Gunnsteinn segir að niðurstaða Hæstaréttar sé ákveðinn léttir. „Þeir hlustuðu á okkar rökstuðning. Hingað til höfum við aðeins upplifað það að það hefur alltaf verið dæmt gegn okkur, í öllum málum sem við höfum fitjað upp á, við höfum alltaf verið dæmd röngu megin við línuna en núna er viðurkennt að við eigum okkur málsbætur og við erum ánægð með það.“
Tengdar fréttir Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04 Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 „Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Sjá meira
Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04
Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41
Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44
„Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00