Ísland í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr myndinni um Bobby Fischer Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2015 11:30 Tobey Maguire í hlutverki Bobby Fischer á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll.Myndin verður frumsýnd út um allan heim og á Íslandi í september.Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire dvaldi á Íslandi í nokkra daga við tökur á myndinni en hann fer með hlutverk Fischer. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fóru tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem voru hér á landi í október 2013. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan kemur Ísland heldur betur við sögu í þessari stórmynd. Tökur fóru meðal annars fram í Reykjavík og á Fróðárheiði við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30 Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55 Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45 Tobey Maguire kíkti á pöbbkviss Hugleiks Treysti sér ekki í spurningarnar. 8. október 2013 21:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ný stikla úr myndinni Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin er komin út en myndin fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll.Myndin verður frumsýnd út um allan heim og á Íslandi í september.Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire dvaldi á Íslandi í nokkra daga við tökur á myndinni en hann fer með hlutverk Fischer. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fóru tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem voru hér á landi í október 2013. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan kemur Ísland heldur betur við sögu í þessari stórmynd. Tökur fóru meðal annars fram í Reykjavík og á Fróðárheiði við bæinn Kverná skammt frá Grundarfirði. Tobey Maguire er einn vinsælasti leikari heims og hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmannsins.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30 Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15 Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30 Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55 Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45 Tobey Maguire kíkti á pöbbkviss Hugleiks Treysti sér ekki í spurningarnar. 8. október 2013 21:46 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. 3. desember 2014 08:30
Tobey Maguire kominn til landsins Hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. 7. október 2013 11:15
Myndin um Bobby Fischer heimsfrumsýnd í Toronto Hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi í fyrra. 22. júlí 2014 19:30
Tobey Maguire í tökum á Fróðárheiði Bandaríski leikarinn Tobey Maguire kom til landsins fyrir skömmu, en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í kvikmynd sem verður að hluta til tekin upp á Íslandi. 8. október 2013 12:55
Tobey notaði sama skákborð og Fischer Stórleikarinn Tobey Maguire leikur í myndinni Pawn Sacrifice sem fjallar um skákmeistarann Bobby Fischer. 2. desember 2013 09:45