Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2015 14:20 Rústirnar í Palmyra voru eitt sinn stærsti ferðamannastaður Sýrlands. Vísir/AFP Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að hinar fornu rústir í Palmyra séu enn í heilu lagi frá því að Íslamska ríkið tók svæðið yfir í síðustu viku. Maamoun Abdulkarim óttast þó að samtökin muni sprengja rústirnar í loft upp. Þar á meðal er fornt hof guðsins Bel. Íslamska ríkið birti í dag myndband frá rústunum og svo virðist sem að þeir séu að egna alþjóðasamfélaginu. Sjá einnig: Barist við hlið Palmyra „Borgin er í fínu ástandi. Það er ekki útlit fyrir að hún hafi orðið fyrir skemmdum,“ sagði Abdukarim við Reuters fréttaveituna. Á myndbandi sem birtist á netinu í dag má sjá hinar nærri því tvöþúsund ára gömlu rústir yfirgefnar. ISIS hafa áður gjöreyðilagt fornar rústir í Sýrlandi og Írak og óttast er að þeir muni gera slíkt hið sama í Palmyra. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að hinar fornu rústir í Palmyra séu enn í heilu lagi frá því að Íslamska ríkið tók svæðið yfir í síðustu viku. Maamoun Abdulkarim óttast þó að samtökin muni sprengja rústirnar í loft upp. Þar á meðal er fornt hof guðsins Bel. Íslamska ríkið birti í dag myndband frá rústunum og svo virðist sem að þeir séu að egna alþjóðasamfélaginu. Sjá einnig: Barist við hlið Palmyra „Borgin er í fínu ástandi. Það er ekki útlit fyrir að hún hafi orðið fyrir skemmdum,“ sagði Abdukarim við Reuters fréttaveituna. Á myndbandi sem birtist á netinu í dag má sjá hinar nærri því tvöþúsund ára gömlu rústir yfirgefnar. ISIS hafa áður gjöreyðilagt fornar rústir í Sýrlandi og Írak og óttast er að þeir muni gera slíkt hið sama í Palmyra.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30
Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34
ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. 21. maí 2015 09:36