Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2015 12:11 Sverrir í Moskunni: Skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. snorri ásmundsson Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“ Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“
Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00