Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2015 12:11 Sverrir í Moskunni: Skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. snorri ásmundsson Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“ Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“
Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00