Verkalýðsforkólfar í meiri stjórnarandstöðu en þingmenn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 24. maí 2015 20:45 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakar suma forystumenn verkalýðshreyfingarinnar um að hafa gengið of langt í að nýta sér stöðu sína í pólitískum tilgangi í baráttunni við stjórnvöld. Hann var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag þar sem hann ræddi þessi mál. „Eins og margir hafa sjálfsagt tekið eftir þá eru kjaradeilur nú eða staðan á vinnumarkaðnum um margt pólitískari en við höfum séð áður. Við sjáum það meðal annars birtast í yfirlýsingum sumra, alls ekki allra, en sumra af forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar sem að tala fyrst og fremst út frá pólitík. Út frá afstöðu sinni til stjórnarflokkanna frekar en út frá hagsmunum skjólstæðinga sinna. Því það eru auðvitað hagsmunir skjólstæðinga forystumanna verkalýðshreyfingarinnar að mönnum takist að verja kaupmáttinn. Að mönnum takist að gera samninga sem að tryggja raunverulega betri kjör en menn nýti ekki ástandið núna til þess að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum eða senda pólitísk skilaboð,“ segir Sigmundur Davíð. Aðspurður um hvaða forystumenn verkalýðshreyfingarinnar Sigmundur Davíð sé að tala um vísar hann í þá sem hafa verið virkir í stjórnarandstöðuflokkunum. „Ég ætla nú ekki svo sem að fara að gefa þeim einkunn hverjum fyrir sig en þetta eru ekki hvað síst þeir sem að hafa verið virkir í stjórnarandstöðuflokkunum, sem að eru orðnir þeim mun meiri stjórnarandstæðingar núna, heldur en jafnvel þingmenn í stjórnarandstöðunni,“ segir Sigmundur Davíð. Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sakar suma forystumenn verkalýðshreyfingarinnar um að hafa gengið of langt í að nýta sér stöðu sína í pólitískum tilgangi í baráttunni við stjórnvöld. Hann var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag þar sem hann ræddi þessi mál. „Eins og margir hafa sjálfsagt tekið eftir þá eru kjaradeilur nú eða staðan á vinnumarkaðnum um margt pólitískari en við höfum séð áður. Við sjáum það meðal annars birtast í yfirlýsingum sumra, alls ekki allra, en sumra af forystumönnum verkalýðshreyfingarinnar sem að tala fyrst og fremst út frá pólitík. Út frá afstöðu sinni til stjórnarflokkanna frekar en út frá hagsmunum skjólstæðinga sinna. Því það eru auðvitað hagsmunir skjólstæðinga forystumanna verkalýðshreyfingarinnar að mönnum takist að verja kaupmáttinn. Að mönnum takist að gera samninga sem að tryggja raunverulega betri kjör en menn nýti ekki ástandið núna til þess að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum eða senda pólitísk skilaboð,“ segir Sigmundur Davíð. Aðspurður um hvaða forystumenn verkalýðshreyfingarinnar Sigmundur Davíð sé að tala um vísar hann í þá sem hafa verið virkir í stjórnarandstöðuflokkunum. „Ég ætla nú ekki svo sem að fara að gefa þeim einkunn hverjum fyrir sig en þetta eru ekki hvað síst þeir sem að hafa verið virkir í stjórnarandstöðuflokkunum, sem að eru orðnir þeim mun meiri stjórnarandstæðingar núna, heldur en jafnvel þingmenn í stjórnarandstöðunni,“ segir Sigmundur Davíð.
Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira