Enn ein mótmælin gegn ríkisstjórninni á Austurvelli Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2015 18:26 Frá mótmælum vegna ESB-málsins í mars síðastliðnum. Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí. Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Um 4.400 manns hafa, þegar þetta er skrifað, boðað komu sína á Facebook-viðburðinn „Bylting! Uppreisn! ENDILEGA deilið og bjóðið eins og þið viljið!“ þar sem fólk er hvatt til þess að fjölmenna á Austurvöll næsta þriðjudag, að því er virðist til að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið.“ Mótmælendur eru hvattir til þess að koma með lykla með sér á Austurvöll, bæði til þess að búa til hávaða og til að koma þeim skilaboðum á framfæri að umboð ríkisstjórnarinnar sé runnið út. Fjölmenn mótmæli gegn ríkisstjórninni fóru nokkuð reglulega fram í vetur. Á fimmta þúsund manns komu saman í nóvember til að mótmæla „dólgslegri og hrokafullri“ framkomu ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum, í kjölfar fundarboðs tónlistarmannsins Svavars Knúts. Fleiri mótmæli fylgdu í kjölfarið, meðal annars vegna hluts Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra í lekamálinu svokallaða. Þá var efnt til mótmæla í mars síðastliðnum vegna bréfs Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til ráðherraráðs Evrópusambandsins og yfirlýsinga hans í kjölfarið um að Ísland hefði verið tekið af lista umsóknarríkja sambandsins. Boðað er til mótmælanna klukkan fimm næstkomandi þriðjudag, 26. maí.
Tengdar fréttir Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29. desember 2014 10:09
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37