Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 08:00 Börsungar hylla Xavi. vísir/getty Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Síðasti leikur Xavi var í gær þegar Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Xavi kveður nú Barcelona eftir 24 ár hjá félaginu, en þessi 35 ára gamli leikmaður gengur nú í raðir Al Sadd í Katar. „Ég er ánægðasti maður í heimi í dag og öll þessi sautján ár sem ég hef verið hér. Eins og stjórinn, Luis Enrique, sagði þá er þetta ekki búið,” sagði Xavi.Sjá einnig: Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Spænski miðjumaðurinn hefur þó líklega ekki spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona. Barcelona spilar við Atletico Bilbao um næstu helgi í úrslitaleik spænska bikarsins og helgina þar á eftir spila þeir við Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Við viljum vinna þessa tvo bikara enn sem í boði eru og við viljum vera hér aftur með ykkur öllum í Barcelona þann sjöunda júní,” en það er daginn eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og vonast Xavi eftir að fagna með stuðningsmönnum Barcelona daginn eftir úrslitaleikinn. Þessi magnaði miðjumaður hefur spilað rúmlega 500 leiki fyrir Barcelona og skorað í þeim 58 mörk. Hann spilaði einnig 133 leiki fyrir Spán og skoraði í þeim tólf mörk. Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Síðasti leikur Xavi var í gær þegar Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Xavi kveður nú Barcelona eftir 24 ár hjá félaginu, en þessi 35 ára gamli leikmaður gengur nú í raðir Al Sadd í Katar. „Ég er ánægðasti maður í heimi í dag og öll þessi sautján ár sem ég hef verið hér. Eins og stjórinn, Luis Enrique, sagði þá er þetta ekki búið,” sagði Xavi.Sjá einnig: Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Spænski miðjumaðurinn hefur þó líklega ekki spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona. Barcelona spilar við Atletico Bilbao um næstu helgi í úrslitaleik spænska bikarsins og helgina þar á eftir spila þeir við Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Við viljum vinna þessa tvo bikara enn sem í boði eru og við viljum vera hér aftur með ykkur öllum í Barcelona þann sjöunda júní,” en það er daginn eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar og vonast Xavi eftir að fagna með stuðningsmönnum Barcelona daginn eftir úrslitaleikinn. Þessi magnaði miðjumaður hefur spilað rúmlega 500 leiki fyrir Barcelona og skorað í þeim 58 mörk. Hann spilaði einnig 133 leiki fyrir Spán og skoraði í þeim tólf mörk.
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira