Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 12:00 Xavi. Vísir/Getty Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira
Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira