Pepsi-mörkin | 4. þáttur 21. maí 2015 17:30 Fjórði þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir fjórðu umferðina í Pepsi-deildinni. Hörður Magnússon stýrir þættinum að vanda en honum til aðstoðar í gær voru Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex en næsta umferð fer fram á mánudaginn og þriðjudaginn í næstu viku. Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu 20. maí 2015 13:09 Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20. maí 2015 22:54 Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Umræða í Pepsi-mörkunum um fjölmiðlabann FH. 21. maí 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. 20. maí 2015 12:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. 20. maí 2015 12:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. 21. maí 2015 13:00 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband Leiknismenn fóru með farþegabátnum Víkingi til Vestmannaeyja í gær þar sem þeir mættu ÍBV. 21. maí 2015 16:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Fjórði þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir fjórðu umferðina í Pepsi-deildinni. Hörður Magnússon stýrir þættinum að vanda en honum til aðstoðar í gær voru Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex en næsta umferð fer fram á mánudaginn og þriðjudaginn í næstu viku. Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu 20. maí 2015 13:09 Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20. maí 2015 22:54 Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Umræða í Pepsi-mörkunum um fjölmiðlabann FH. 21. maí 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18 FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. 20. maí 2015 12:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. 20. maí 2015 12:40 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24 Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. 21. maí 2015 13:00 Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01 Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband Leiknismenn fóru með farþegabátnum Víkingi til Vestmannaeyja í gær þar sem þeir mættu ÍBV. 21. maí 2015 16:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 1-0 | Höskuldur hetja Blika Breiðablik bjargaði sér með naumindum frá því að gera fjórða jafntefli sitt í röð þegar þeir tóku á móti Völsurum á Kópavogsvelli í kvöld. Valsarar unnu frækinn sigur á FH í síðustu umferð en hvorugt liðið náði einhverjum hæðum í kvöld. Leikurinn var illa leikinn að mestu og bragðdaufur en Höskuldur Gunnlaugsson bjargaði því sem bjargað varð og skoraði sigurmarkið á 81. mínútu 20. maí 2015 13:09
Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með frammistöðu dómaratríósins í tapi Árbæinga fyrir KR í kvöld. 20. maí 2015 22:54
Hjörvar um fjölmiðlabann FH: Þetta er svo glórulaust Umræða í Pepsi-mörkunum um fjölmiðlabann FH. 21. maí 2015 15:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Leiknir 2-2 | Fyrstu mörk og stig ÍBV Leiknismenn sóttu eitt stig til Vestmannaeyja í kvöld, ferðalagið var enginn draumur og virkuðu gestirnir frekar slappir eftir sjóferðina. Gestirnir leiddu 1-2 í hálfleik en þrumuskot Ian Jeffs tryggði jafntefli í síðari hálfleik. 20. maí 2015 12:18
FH-ingar mjög erfiðir í næsta leik eftir tap Það er orðið hægt að treysta því að FH-ingar koma sterkir til baka eftir tapleiki og þeir sýndu það og sönnuðu enn og aftur í 4-1 sigri á ÍA í gær. 21. maí 2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 1-0 | Víti Þóris skildi á milli Fjölnismenn fengu þrjú mikilvæg stig á heimavelli í kvöld. 20. maí 2015 12:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Bæði lið enn ósigruð Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í fjörugum fótboltaleik í Fossvogi. 20. maí 2015 12:40
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 4-1 | Enn hefur FH hreðjartak á ÍA FH lagði ÍA 4-1 á heimavelli sínum í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. FH var 2-0 yfir í hálfleik. 20. maí 2015 12:24
Hundrað marka maðurinn Atli Viðar | Sjáðu markasyrpuna Atli Viðar Björnsson náði merkilegum áfanga í gær þegar hann skoraði sitt 100. mark í efstu deild. 21. maí 2015 13:00
Uppbótartíminn: Atli Viðar í 100 marka klúbbinn | Myndbönd Fjórða umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 21. maí 2015 00:01
Arnar: Þetta er ekki alveg íslenska úrvalsdeildin | Myndband Leiknismenn fóru með farþegabátnum Víkingi til Vestmannaeyja í gær þar sem þeir mættu ÍBV. 21. maí 2015 16:30