ML flýtir útskriftarathöfn vegna yfirvofandi verkfalls Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 20:54 Þessir nemendur útskrifuðust ekki úr Menntaskólanum að Laugarvatni. Vísir Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um. Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Sjá meira
Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um.
Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Sjá meira