ML flýtir útskriftarathöfn vegna yfirvofandi verkfalls Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 20:54 Þessir nemendur útskrifuðust ekki úr Menntaskólanum að Laugarvatni. Vísir Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um. Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira
Útskrift nemenda frá Menntaskólanum að Laugarvatni verður flýtt vegna hugsanlegs verkfalls Flóabandalagsins, VR og LÍV. Verkfallið mun hafa áhrif á flugsamgöngur en sem dæmi má nefna sjá starfsmenn VR og Eflingar um innritun á Keflavíkurflugvelli. Verkfallið hefur verið boðað dagana 30. maí og 1. júní. Stúdentar hugðust halda í útskriftarferð í byrjun júní en ferðinni var flýtt vegna yfirvofandi verkfalls. Hún verður því farin síðdegis þann 30. maí. Brautskráningin átti að hefjast klukkan 14.00 þann dag en skólinn ákvað að taka tillit til útskriftarferðarinnar og var því athöfninni flýtt til 11.00. Verkfall hefði raskað ferðaáætlun hópsins talsvert eins og það kemur til með að gera fyrir fleiri ferðamenn verði það að veruleika.Sjá einnig: Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samningaviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, LÍV og Flóabandalagið var slitið hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. SA sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem samtökin segja vandséð að hægt sé að koma í veg fyrir víðtæk verkföll verkalýðsstéttarinnar úr þessu. Verkföllin 30. maí og 1. júní munu koma ferðamannaiðnaðinum talsvert illa. Óvíst er hvort þörf verði á að aflýsa öllum flugferðum í gegnum Keflavíkurflugvöll dagana sem starfsmenn flugafgreiðslu yrðu í verkfalli, en þeir sjá meðal annars um eldsneytisafgreiðslu og innritun farþega.Sjá einnig: Gæti þurft að fresta öllu flugi Ljóst er að verkfallið er þegar farið að hafa áhrif á ferðaáætlanir Íslendinga ef litið er til dæmis á útskriftarnema Menntaskólans að Laugarvatni. Útskriftarhátíð Menntaskólans að Laugarvatni lýkur um kl. 12:30 og í framhaldi af henni er, svo sem venja er, boðið til kaffisamsætis í matsal skólans. Hátíðakvöldverður júbílanta verður með sama sniði og á sama tíma og venja segir til um.
Ferðamennska á Íslandi Verkfall 2016 Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira