Töluðu í klukkutíma um atkvæðagreiðslu í morgun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. maí 2015 12:31 Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir. Alþingi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Dagskrártillaga minnihlutans á Alþingi um að tillaga um breytingar á rammaáætlun yrði tekin af dagskrá var felld við upphaf þingfundar í morgun klukkan tíu. Umræða um atkvæðagreiðslu tillögunnar stóð í tæpa klukkustund en 35 tóku til máls um hana. Fjöldi þingmanna tóku til máls en fyrst þeirra var Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sem hvatti þingið til að fara að ræða mál sem snérust um hag þjóðarinnar. „Við erum að vera hér í viku búin vera að sóa tíma þingsins í tillögu sem er það umdeild og líka að hún er ekki tilbúin af hálfu þeirra sem bera hana fram í síðari umræðu og við viljum því leggja til þingmenn stjórnarandstöðunnar að við förum að snúa okkur að gagnlegri hlutum og við förum hér að vinna að málum sem snúast um hag þessarar þjóðar,“ sagði Katrín. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði sjálfsagt að greiða atkvæði um tillöguna en að að þá ætti stjórnarandstaðan að virða niðurstöðu meirihlutans og ljúka umræðu um málið. „Það er alveg sjálfsagt að greiða atkvæði um dagskrártillögu eins og þá sem fram er komin um hvort ljúka eigi umræðunni eða ekki. Það reyndar skýtur svolítið skökku við að þeir sem hafa rætt þetta mál í margar marga daga viðrast ekki vilja ræða það núna og koma því út af dagskrá en það er sjálfsagt að greiða atkvæði um það,“ sagði hann. „Og vonandi virða menn þá niðurstöðuna að ef meirihluti er fyrir því að halda áfram umræðunni og ljúka henni, að það geti þá orðið. Dagskrártillagan var á endanum felld með 33 atkvæðum meirihlutans gegn 20 atkvæðum minnihlutans. Tíu þingmenn voru fjarstaddir.
Alþingi Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira