Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour