Kjólaflóð á Tony Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 19:00 Rauði dregillinn var glæsilegur í gærkvöldi. Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour
Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour